SUNNUDAGUR 26. MARS NÝJAST 04:23

Sunna Rannveig međ sigur í hörđum bardaga

SPORT

Flanagan áfram á Anfield

 
Enski boltinn
23:15 18. MARS 2016
Flanagan í baráttu viđ Marko Arnautovic, leikmann Stoke City.
Flanagan í baráttu viđ Marko Arnautovic, leikmann Stoke City. VÍSIR/GETTY
Ingvi Ţór Sćmundsson skrifar

Jon Flanagan hefur skrifað undir langtíma samning við enska úrvalsdeildarliðið Liverpool.

Flanagan, sem er uppalinn hjá Liverpool, er kominn á ferðina eftir erfið hnémeiðsli og hefur spilað fimm leiki á tímabilinu.

Ekki liggur fyrir hversu langur samningur Flanagans við Liverpool er en talið er að hann sé til þriggja ára.

Flanagan lék sinn fyrsta leik fyrir aðallið Liverpool í 3-0 sigri á Manchester City 11. apríl 2011 og hefur síðan þá leikið tæplega 50 leiki fyrir félagið.

Þá á Flanagan að baki einn A-landsleik fyrir England.Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Fótbolti / Enski boltinn / Flanagan áfram á Anfield
Fara efst