FIMMTUDAGUR 28. JÚLÍ NÝJAST 08:38

Slasađur ferđamađur neitađi ađ gefa deili á sér

FRÉTTIR

Flanagan áfram á Anfield

 
Enski boltinn
23:15 18. MARS 2016
Flanagan í baráttu viđ Marko Arnautovic, leikmann Stoke City.
Flanagan í baráttu viđ Marko Arnautovic, leikmann Stoke City. VÍSIR/GETTY
Ingvi Ţór Sćmundsson skrifar

Jon Flanagan hefur skrifað undir langtíma samning við enska úrvalsdeildarliðið Liverpool.

Flanagan, sem er uppalinn hjá Liverpool, er kominn á ferðina eftir erfið hnémeiðsli og hefur spilað fimm leiki á tímabilinu.

Ekki liggur fyrir hversu langur samningur Flanagans við Liverpool er en talið er að hann sé til þriggja ára.

Flanagan lék sinn fyrsta leik fyrir aðallið Liverpool í 3-0 sigri á Manchester City 11. apríl 2011 og hefur síðan þá leikið tæplega 50 leiki fyrir félagið.

Þá á Flanagan að baki einn A-landsleik fyrir England.Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Fótbolti / Enski boltinn / Flanagan áfram á Anfield
Fara efst