Innlent

Fjörutíu skjálftar í Bárðarbungu

Stefán Árni Pálsson skrifar
Nokkrir fleiri skjálftar mældust af stærð milli 4 - 5 stig.
Nokkrir fleiri skjálftar mældust af stærð milli 4 - 5 stig. vísir/auðunn níelsson
Stærsti skjálftinn síðan í gærmorgun var 4,8 stig með upptök við norðanverða brún öskjunnar í Bárðarbungu.

Þetta kemur fram í tilkynningu frá Veðurstofu Íslands.

Nokkrir fleiri skjálftar mældust af stærð milli 4 - 5 stig og svo 3 - 4 stig. Alls mældust um 40 skjálftar síðastliðin sólahring.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×