Fjórtán látnir í árás á sjúkrahús Lćkna án landamćra

 
Erlent
11:14 15. FEBRÚAR 2016
Maarat al-Numan er um ţrjátíu kílómetrum suđur af borginni Idlib.
Maarat al-Numan er um ţrjátíu kílómetrum suđur af borginni Idlib. MYND/MSF

Fjórtán manns hið minnsta eru látnir eftir að fjórum eldflaugum var skotið á sjúkrahús Lækna án landamæra í sýrlenska bænum Maarat al-Numan í morgun.

Talsmaður Lækna án landamæra segir að átta starfsmönnum sjúkrahússins sé saknað.

Í frétt BBC kemur fram að óljóst sé hverjir beri ábyrgð á árásinni.

Maarat al-Numan er um þrjátíu kílómetrum suður af borginni Idlib.

Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Fréttir / Erlent / Fjórtán látnir í árás á sjúkrahús Lćkna án landamćra
Fara efst