SUNNUDAGUR 26. MARS NÝJAST 04:23

Sunna Rannveig međ sigur í hörđum bardaga

SPORT

Fjórtán látnir í árás á sjúkrahús Lćkna án landamćra

 
Erlent
11:14 15. FEBRÚAR 2016
Maarat al-Numan er um ţrjátíu kílómetrum suđur af borginni Idlib.
Maarat al-Numan er um ţrjátíu kílómetrum suđur af borginni Idlib. MYND/MSF

Fjórtán manns hið minnsta eru látnir eftir að fjórum eldflaugum var skotið á sjúkrahús Lækna án landamæra í sýrlenska bænum Maarat al-Numan í morgun.

Talsmaður Lækna án landamæra segir að átta starfsmönnum sjúkrahússins sé saknað.

Í frétt BBC kemur fram að óljóst sé hverjir beri ábyrgð á árásinni.

Maarat al-Numan er um þrjátíu kílómetrum suður af borginni Idlib.

Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Fréttir / Erlent / Fjórtán látnir í árás á sjúkrahús Lćkna án landamćra
Fara efst