LAUGARDAGUR 30. JÚLÍ NÝJAST 15:00

Hrađamet hjá Ara Braga

SPORT

Fjórtán grunađir um ćtlađa árás á hćlisleitendur

 
Erlent
07:15 09. FEBRÚAR 2016
Fjórtán grunađir um ćtlađa árás á hćlisleitendur
VÍSIR/AFP

Fjórtán einstaklingar voru handteknir í Svíþjóð í gærkvöldi grunaðir um að hafa verið að undirbúa árás á hælisleitendur. Fólkið var handtekið á áttunda tímanum í gærkvöldi eftir að fjöldi ábendinga hafði borist lögreglu um fyrirhugaða árás.

Talið er að hópurinn hafi verið á leið í miðstöð flóttamanna þegar hann var tekinn höndum, en í fórum fólksins fundust ýmis barefli, meðal annars járnrör.

Sænska ríkisútvarpið greinir frá því að rannsókn málsins sé í gangi og að fólkið verði yfirheyrt síðar í dag.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Fréttir / Erlent / Fjórtán grunađir um ćtlađa árás á hćlisleitendur
Fara efst