FÖSTUDAGUR 24. MARS NÝJAST 02:00

Ólafía Ţórunn á einu höggi yfir pari eftir fyrsta hring

SPORT

Fjórtán grunađir um ćtlađa árás á hćlisleitendur

 
Erlent
07:15 09. FEBRÚAR 2016
Fjórtán grunađir um ćtlađa árás á hćlisleitendur
VÍSIR/AFP

Fjórtán einstaklingar voru handteknir í Svíþjóð í gærkvöldi grunaðir um að hafa verið að undirbúa árás á hælisleitendur. Fólkið var handtekið á áttunda tímanum í gærkvöldi eftir að fjöldi ábendinga hafði borist lögreglu um fyrirhugaða árás.

Talið er að hópurinn hafi verið á leið í miðstöð flóttamanna þegar hann var tekinn höndum, en í fórum fólksins fundust ýmis barefli, meðal annars járnrör.

Sænska ríkisútvarpið greinir frá því að rannsókn málsins sé í gangi og að fólkið verði yfirheyrt síðar í dag.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Fréttir / Erlent / Fjórtán grunađir um ćtlađa árás á hćlisleitendur
Fara efst