FIMMTUDAGUR 19. JANÚAR NÝJAST 08:53

Durant frábćr gegn gamla liđinu

SPORT

Fjórtán ára drengur fannst eftir umfangsmikla leit

 
Innlent
07:21 09. FEBRÚAR 2016
Fjórtán ára drengur fannst eftir umfangsmikla leit
VÍSIR/STEFÁN

Unglingspiltur fannst heill á húfi á höfuðborgarsvæðinu um klukkan hálf fjögur í nótt, eftir að umfangsmikil leit hófst að honum upp úr miðnætti.

Pilturinn, sem á við veikindi að stríða, yfirgaf sjúkrahús, sem hann dvelur á,  um kvöldmatarleytið og þegar hann hafði ekki skilað sér um miðnætti, voru björgunarsveitir kallaðar út og voru sporhundar einnig notaðir við leitina.

Leitarmenn voru orðnir hátt í eitt hundrað þegar pilturinn fannst heill á húfi og var hann aftur lagður inn á sjúkrahúsið.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Fréttir / Innlent / Fjórtán ára drengur fannst eftir umfangsmikla leit
Fara efst