Lífið

Fjöltefli til styrktar sumarbúðunum í Reykjadal

Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar
Frá sumarbúðunum í Reykjadal
Frá sumarbúðunum í Reykjadal vísir/hag
Fjöltefli verður í Smáralind í dag til styrktar sumarbúðunum í Reykjadal en þær eru einu sumarbúðirnar fyrir fötluð börn á Íslandi. Árlega dvelja þar um 300 ungmenni á aldrinum 8-35 ára og er biðtíminn tvö ár.

Fjölteflið hefst klukkan 14 í dag þegar leikarinn Ólafur Darri Ólafur byrjar fyrstu skákina en stórmeistararnir Helgi Ólafsson og Hjörvar Steinn Grétarsson tefla svo við gesti og gangandi. Fjölteflið stendur yfir milli klukkan 14 og 17 og fer fram á 1. hæð fyrir framan Vero Moda og verður tekið á móti frjálsum framlögum til styrktar sumarbúðunum.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×