MÁNUDAGUR 27. MARS NÝJAST 17:30

Gullit heitur fyrir hollenska landsliđinu

SPORT

Fjögurra bíla árekstur á Miklubraut

 
Innlent
17:41 05. FEBRÚAR 2016
Fjögurra bíla árekstur á Miklubraut
VÍSIR/ERNIR

Harður árekstur fjögurra bíla varð á Miklubraut við Grensásveg á fimmta tímanum í dag. Að minnsta kosti tvær bifreiðanna voru óökufærar eftir áreksturinn, þar á meðal bifreið á vegum Ferðaþjónustu fatlaðra, en í henni voru tveir farþegar. Engan sakaði alvarlega.

Nokkrar umferðartafir urðu á Miklubraut  vegna árekstursins, en samkvæmt upplýsingum frá lögreglu gengur umferð nú vel.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Fréttir / Innlent / Fjögurra bíla árekstur á Miklubraut
Fara efst