Viðskipti innlent

Fjármálaráðherra talaði fyrir fullu húsi á fundi SFF - Myndir

Haraldur Guðmundsson skrifar
Fundur SFF og Kauphallar Íslands var haldinn á fimmtudag.
Fundur SFF og Kauphallar Íslands var haldinn á fimmtudag. SFF
Samtök fjármálafyrirtækja (SFF) og Nasdaq Iceland (Kauphöll Íslands) stóðu á þriðjudag fyrir fundi um stöðu mála á íslenskum verðbréfamarkaði í kjölfar afnáms fjármagnshafta. Fundurinn var vel sóttur og ávarpaði Benedikt Jóhannesson, fjármála- og efnahagsráðherra, fundinn. 

Þar mátti einnig sjá Óla Björn Kárason, formann efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis, Sigurð Atla Jónsson, forstjóra Kviku fjárfestingabanka og Katrínu Júlíusdóttir, framkvæmdastjóra SFF. 

Katrín Júlíusdóttir, framkvæmdastjóri SFF, var fundarstjóri.
Benedikt Jóhannesson, fjármála- og efnahagsráðherra, ávarpaði fundinn.
Helga Hlín Hákonardóttir, lögmaður og ráðgjafi hjá Strategíu.
Páll Harðarson, forstjóri Kauphallarinnar,
Óli Björn Kárason, formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis, Kolbrún Jónsdóttir framkvæmdastjóri fjármálasviðs Íslandshótela, Íris Arna Jóhannsdóttir, yfirlögfræðingur Virðingar og Daði Kristjánsson, sérfræðingur í markaðsviðskiptum hjá Arctica Finance.
Sigurður Atli Jónsson, forstjóri Kviku.
Fundurinn var afar vel sóttur.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×