FIMMTUDAGUR 23. FEBRÚAR NÝJAST 23:30

David Bowie sigurvegari Brit-verđlaunahátíđarinnar

LÍFIĐ

Finni vann 2,7 milljarđa króna í Eurojackpot

 
Erlent
22:59 22. JANÚAR 2016
Vinningsmiđinn var keyptur í Finnlandi.
Vinningsmiđinn var keyptur í Finnlandi. VÍSIR/VILHELM

Heppinn miðahafi vann um 2,7 milljarða í EuroJackpot í kvöld, en miðinn var keyptur í Finnlandi.

Vinningshafinn fær alls 2.735.003.890 krónur í sinn hlut.

Þá vann einhver sem keypti miða í Noregi um 160 milljónir í útdrætti kvöldsins.

Einn ís­lensk­ur miðahafi fékk fjóra rétta í jókern­um og hlýt­ur hann 100 þúsund krón­ur. Vinningsmiðinn var seld­ur í verslun Olís við Glerá á Akureyri.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Fréttir / Erlent / Finni vann 2,7 milljarđa króna í Eurojackpot
Fara efst