ŢRIĐJUDAGUR 21. FEBRÚAR NÝJAST 23:30

Trump sólginn í lén sem bera nafn hans

FRÉTTIR

Finna allt mögulegt nema flakiđ af flugvél MH370

 
Erlent
06:00 16. JANÚAR 2016
Leitarsveitir frá Indónesíu kemba hafiđ áriđ 2014 eftir hvarf MH370. 
Nordicphotos/AFP
Leitarsveitir frá Indónesíu kemba hafiđ áriđ 2014 eftir hvarf MH370. Nordicphotos/AFP

Slys Skip sem sinna leit ađ flugi MH370 í Indlandshafi hafa rambađ á allt á milli himins og jarđar á leit sinni ađ týndu flugvélinni sem hvarf sporlaust áriđ 2014.
Ómannađur kafbátur tók mynd af fyrirbćri á hafsbotni sem sérfrćđingar telja ađ sé skipsflak frá 19. öld.
Ţetta er í annađ sinn sem könnunarsveitir hafa fundiđ gamalt skipsflak í leit sinni ađ MH370.
Ţá hafa leitarsveitir einnig rambađ á ţó nokkur neđansjávareldfjöll sem aldrei hafa veriđ kortlögđ.
Leitin ađ MH370 er talin vera ein sú umfangsmesta frá upphafi. – srs


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Fréttir / Erlent / Finna allt mögulegt nema flakiđ af flugvél MH370
Fara efst