FÖSTUDAGUR 1. JÚLÍ NÝJAST 00:08

Haukur Páll: Full stórt tap ađ mínu mati

SPORT

Fimmtán íslensk stig í tapi Canisius

 
Körfubolti
21:16 10. JANÚAR 2016
Margrét skorađi elelfu stig í kvöld.
Margrét skorađi elelfu stig í kvöld. VÍSIR/STEFÁN
Anton Ingi Leifsson skrifar

Margrét Rósa Hálfdánardóttir, Sara Margrét Hinriksdóttir og félagar þeirra í Canisius háskólanum steinlágu fyrir Iona í bandaríska háskólakörfuboltanum í kvöld. Lokatölur 79-56.

Iona byrjaði af krafti og vann fyrsta leikhlutann 23-8. Staðan í hálfleik var svo 20-37 og aftur spýttu Iona í lófana í þriðja leikhluta og staðan að honum loknum 65-45.

Eftirleikurinn var svo auðveldur fyrir Iona sem vann stórsigur að lokum, 79-56.

Margrét Rósa skoraði fjögur stig og tók fjögur fráköst, en Sara Margrét skoraði ellefu auk þess að taka fimm fráköst og gefa eina stoðsendingu.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Körfubolti / Fimmtán íslensk stig í tapi Canisius
Fara efst