Íslenski boltinn

FH fékk bikarinn í Krikanum | Myndir

Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar
Davíð Þór Viðarsson, fyrirliði FH, lyftir bikarnum í dag.
Davíð Þór Viðarsson, fyrirliði FH, lyftir bikarnum í dag. Vísir/Ernir
FH fékk Íslandsmeistarbikarinn afhendan eftir 1-1 jafntefli liðsins gegn ÍBV í lokaumferð Pepsi-deildar karla í dag.

Þetta er í áttunda sinn á undanförnum tólf árum sem að FH verður Íslandsmeistari en Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, hefur tekið þátt í öllum titlunum. Fyrst sem leikmaður, svo aðstoðarþjálfari og loks aðalþjálfari.

Sjá einnig:Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - ÍBV 1-1 | Eyjamenn hólpnir eftir jafntefli í Krikanum

Heimir skrifaði nýverið undir nýjan tveggja ára samning við FH.

Ernir Eyjólfsson, ljósmyndari 365, var á vellinum í dag og tók þessar myndir.

Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - ÍBV 1-1 | Eyjamenn hólpnir eftir jafntefli í Krikanum

Vísir/Eyþór
Vísir/Eyþór
vísir/eyþór
vísir/anton

Tengdar fréttir

Garðar fékk gullskóinn

Hvorki hann né Kristinn Freyr Sigurðsson skoruðu fyrir lið sín í dag. Hrvoje Tokic skaust upp í þriðja sæti markalistans.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×