RIJUDAGUR 17. JANAR NJAST 05:00

Alvarlegt hve langur tmi er liinn

FRTTIR

Festi GoPro hundinn og sndi leiinni tillitsleysi flks gagnvart blindum

 
Lfi
15:30 10. JANAR 2017
Patel leyfir flki a koma me sr  ferlag um London.
Patel leyfir flki a koma me sr ferlag um London.

Amit Patel er 37 ára blindur maður sem búsettur er í London. Hann fer allar sýnir leiðir með almenningssamgöngum og er það stundum hægara sagt en gert þegar hann sér ekkert.

Patel missti sjónina árið 2012 og hefur hann undanfarið ár fengið aðstoð frá blindrahundinum Kika til að komast ferðir sínar.

Hann ákvað á dögunum að setja GoPro myndavél á hundinn sinn til að sýna fram á tillitsleysis sem fólk sýnir honum oft á tíðum.

Niðurstaðan er í raun sláandi og greinir hann ítarlega frá niðurstöðunum á Twitter-reikningi Kika eins og sjá má hér að neðan.


Deila
Athugi. Allar athugasemdir eru byrg eirra er r rita. Vsir hvetur lesendur til a halda sig vi mlefnalega umru. Einnig skilur Vsir sr rtt til a fjarlgja rumeiandi ea smilegar athugasemdir og ummli eirra sem tj sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESI

  • Njast Vsi
  • Mest Lesi
  • Frttir
  • Sport
  • Viskipti
  • Lfi

TAROT DAGSINS

Dragu spil og sju hvaa spdm a geymir.
Forsa / Lfi / Lfi / Festi GoPro hundinn og sndi leiinni tillitsleysi flks gagnvart blindum
Fara efst