Lífið

Ferskur blær í heimi ilmvatna

Baldvin Þormóðsson skrifar
Frederich Bouchardy kemur með ferskan blæ í heim ilmvatna.
Frederich Bouchardy kemur með ferskan blæ í heim ilmvatna. mynd/frederich bouchardy
Lengi vel hafa stórfyrirtæki rekið ilmvatnsbransann með fáum aðilum sem að hanna og framleiða ilmvötn fyrir stærstu tískumerkin.

Hinsvegar er ferskur blær í heimi ilmvatnanna með tilkomu ungra athafnamanna og kvenna frá New York sem ætla sér að yfirtaka bransann.

Einn slíkra athafnamanna er hinn ungi Frederick Bouchardy sem stofnaði fyrirtækið Joya sem sérhæfir sig í að hanna og framleiða nýstárleg ilmvötn.

Bouchardy svaraði spurningum veftímaritsins Fashionista í ansi áhugaverðu viðtali sem lesa má í heild sinni hér.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×