MÁNUDAGUR 14. JÚLÍ NÝJAST 10:00

Mourinho kennir Sabella um tapiđ

SPORT

Ferđamenn geta tekiđ međ sér dýrari varning án ţess ađ greiđa toll

Viđskipti erlent
kl 19:45, 08. janúar 2013
Ferđamenn geta tekiđ međ sér dýrari varning án ţess ađ greiđa toll

Ferðamenn geta á næstunni tekið með sér dýrari varning til landsins án þess að greiða af honum toll, en nú er heimilt. Þá verður hámarksverðmæti tollfrjálsra gjafa einnig hækkað.

Breytingar voru gerðar á tollalögum á Alþingi og þær samþykktar rétt fyrir jól. Þær taka gildi þann fyrsta mars næstkomandi. Hingað til hefur fólki verið heimilt að taka með sér tollfrjálsan varning að sextíu og fimm þúsund krónum að hámarki og þá hefur verðmæti einstaks hlutar ekki mátt vera meira en þrjátíu og tvöþúsund og fimmhundruð krónur.

Eftir að breytingin tekur gildi verður fólki hinsvegar heimilt að taka með sér varning með hámarksvirði upp á áttatíu og áttaþúsund krónur. Meirihluti efnahags- og viðskiptanefndar lagði raunar til að hámark á einstakann hlut yrði afnumið en það breyttist í meðförum þingsins og samkvæmt breytingunni má einstakur hlutur nú kosta fjörutíu og fjögur þúsund krónur að hámarki.

Sem dæmi má nefna að nýjasta spjaldtölvan frá Apple, iPad Mini, sem notið hefur gífurlegra vinsælda hér á landi, kostar í Bandaríkjunum um fjörutíu og tvö þúsund krónur, og því má koma hingað með slíkan grip, án þess að greiða af honum toll.

Þetta viðmið hefur hingað til haldist óbreytt frá árinu 2008 þrátt fyrir að gengi krónunnar hafi lækkað til mikilla muna og því hafði verðmæti þeirra hluta sem fólk mátti taka með sér inn í landið í raun lækkað mikið.

Þá hefur einnig verið gerð breyting á reglum um gjafir sem aðilar búsettir erlendis senda hingað til lands eða koma með hingað af sérstöku tilefni. Hingað til hefur gjöf ekki mátt kosta meira en tíu þúsund krónur en þegar lögin taka gildi verður hámarkið þrettán þúsund og fimmhundruð. Gjöfin skal þó einungis tollskyld að því marki sem hún er umfram þá fjárhæð að verðmæti. Brúðkaupsgjafir skulu eftir sem áður vera tollfrjálsar þótt þær séu meira virði, enda, enda sé að mati tollstjóra um eðlilega og hæfilega gjöf að ræða, eins og segir í lögunum, enda sé að mati tollstjóra um eðlilega og hæfilega gjöf að ræða, eins og segir í lögunum.


Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

MEIRI VIĐSKIPTI Á VÍSI

Viđskipti erlent 12. júl. 2014 21:49

Kínverjar segja iPhone ógna ţjóđaröryggi

Ríkisrekin sjónvarpsstöđ í Kína hélt ţví fram í gćr ađ ný viđbót viđ iOs 7 stýrikerfi iPhone sé ógn viđ ţjóđaröryggi Kína. Meira
Viđskipti erlent 10. júl. 2014 16:14

Vélmenni keppa í fótbolta í Brasilíu

Markmiđ RoboCup keppninnar er ađ ţróa liđ vélmenna sem getur unniđ ríkjandi heimsmeistara fyrir áriđ 2050. Meira
Viđskipti erlent 09. júl. 2014 11:05

Plötuumslag Sigur Rósar fyrir brjóstiđ á Google

Leiđandi tónlistarsíđa á netinu hefur neyđst til ađ fjarlćgja eitt plötuumslaga Sigur Rósar á síđu sinni ţar sem Google álítur ţađ vera of dónalegt. Meira
Viđskipti erlent 08. júl. 2014 14:28

Stćrsta bollakökukeđja heims lokar sjoppunni

Stćrsta bollakökukeđja heims, Crumbs Bake Shop, hefur lokađ öllum verslunum sínum og gćti fariđ í gjaldţrot á nćstu dögum. Meira
Viđskipti erlent 06. júl. 2014 13:30

LEGO-kubbar sagđir menga hug barna

Greenpeace-samtökin hafa ýtt úr vör alţjóđlegri herferđ gegn danska leikfangaframleiđandanum Lego. Meira
Viđskipti erlent 04. júl. 2014 11:15

Lágt orkuverđ tefur vindmyllur í Svíţjóđ

Uppbygging stćrsta vindmyllugarđs Evrópu, viđ Piteĺ í Norđur-Svíţjóđ, gćti stöđvast vegna minnkandi áhuga fjárfesta á vindorku. Meira
Viđskipti erlent 03. júl. 2014 15:28

Lög um lágmarkslaun samţykkt í Ţýskalandi

Lögin kveđa á um ađ ekki megi greiđa lćgri en 1300 krónur á klukkustund. Meira
Viđskipti erlent 03. júl. 2014 15:00

Nýta breska ríkisstyrki til ađ reisa vindmyllur

Vindmyllunum, sem norsku ríkisfyrirtćkin Statoil og Statkraft hafa ákveđiđ ađ reisa undan ströndum Norfolk í Bretlandi, er tryggđur risavaxinn ríkisstyrkur. Meira
Viđskipti erlent 03. júl. 2014 14:22

Bandaríkin eiga 53,3 ára birgđir af olíu eftir í jörđu

Ókönnuđ svćđi í Klettafjöllunum og í Mexíkóflóa gćtu bćtt viđ birgđirnar. Meira
Viđskipti erlent 02. júl. 2014 13:43

KFC, Taco Bell og McDonald's selja versta skyndibitann

Skyndibitakeđjurnar ţrjár fá harđa útreiđ í nýrri könnun sem 32.405 neytendur tóku ţátt í á dögunum. Meira
Viđskipti erlent 01. júl. 2014 17:15

Norđmenn fjárfesta í vindorku í Bretlandi

Norsku ríkisfyrirtćkin Statoil og Statkraft hafa ákveđiđ ađ reisa 67 vindmyllur úti fyrir ströndum Norfolk í Bretlandi. Meira
Viđskipti erlent 01. júl. 2014 15:01

BNP Paribas greiđir 9 milljarđa dollara sekt

Franski bankinn BNP Paribas hefur gert samkomulag viđ yfirvöld í Bandaríkjunum um ađ greiđa 9 milljarđa dollara sekt vegna brota á viđskiptabanni Bandaríkjanna gagnvart Súdan, Íran og Kúbu. Meira
Viđskipti erlent 01. júl. 2014 12:52

Tiger hlýtur virt útflutningsverđlaun

Dómnefnd fyrir Verđlaun Frederik IX Danakonungs hefur sćmt Zebra A/S, eiganda verslunarkeđjunnar Tiger, heiđursverđlaunum fyrir framúrskarandi árangur á dönskum útflutningi. Meira
Viđskipti erlent 30. jún. 2014 14:50

Bretar vilja flytja út haggis til Bandaríkjanna

Bresk yfirvöld freista ţess nú fá Bandaríkjamenn til ađ heimila innflutning á haggis, eftir áratugalangt innflutningsbann á ţessum ţjóđarrétti Skota. Meira
Viđskipti erlent 30. jún. 2014 13:30

Silfurpeningar seldust á 2,2 milljarđa

Enn er rífandi gangur í verslun međ gamla mynt Meira
Viđskipti erlent 30. jún. 2014 12:32

ESB til ađstođar búlgarska bankakerfinu

Framkvćmdastjórn Evrópusambandsins hefur samţykkt beiđni búlgarskra yfirvalda um ađstođ viđ fjármögnun nokkurra af stćrstu bönkum landsins sem taliđ er ađ hafi orđiđ fyrir skipulögđum árásum. Fimm haf... Meira
Viđskipti erlent 30. jún. 2014 11:30

Fresta olíuhöfn í Norđur-Noregi

Lagning neđansjávarleiđslu frá nýfundnum olíulindum í Barentshafi til lands í Norđur-Noregi , ásamt byggingu nýrrar olíuhafnar viđ Honningsvĺg, er of dýr. Meira
Viđskipti erlent 27. jún. 2014 09:00

Engin olía í Fćreyjum

Fćreyingar ţurfa enn ađ bíđa eftir olíunni. Norska olíufélagiđ Statoil tilkynnti í morgun ađ engin olía hefđi fundist viđ borun á Brugdan 2-brunninum um 130 kílómetra suđaustur af eyjunum. Meira
Viđskipti erlent 25. jún. 2014 23:51

Notkun á Tinder aukist um 50 prósent í Brasilíu

Fótboltaáhugamenn eru ástleitinn hópur ef marka má aukna notkun á snjallsímaforritinu vinsćla. Meira
Viđskipti erlent 25. jún. 2014 17:30

Engin olía í nyrstu holu norđurslóđa

Borpallur Statoil, sem liđsmenn Greenpeace hlekkjuđu sig viđ í Barentshafi í síđasta mánuđi, fann enga olíu. Meira
Viđskipti erlent 25. jún. 2014 16:46

Landsframleiđsla í Bandaríkjunum dregst saman um 2,9%

Minni vöxtur í einkaneyslu sögđ vera skýringin. Meira
Viđskipti erlent 24. jún. 2014 09:03

Tveir bankar nýfarnir í ţrot

24 bankar urđu gjaldţrota í Bandaríkjunum á síđasta ári. Meira
Viđskipti erlent 20. jún. 2014 23:19

Google ver 5,7 milljörđum í ađ kenna stúlkum forritun

Verkefninu Made with Code hefur veriđ hrint af stađ til ađ vekja áhuga ungra stúlkna á ţví ađ lćra tölvunarfrćđi. Meira
Viđskipti erlent 20. jún. 2014 14:41

Hlutabréf American Apparel hćkka eftir brottvikningu forstjóra

Hlutabréf í American Apparel hćkkuđu í gćr um 22% í kjölfar fregna um brottvikningu Dov Charneys. Meira
Viđskipti erlent 19. jún. 2014 16:09

Forstjóri American Apparel rekinn vegna kynferđislegrar áreitni

Málaferli vegna meintrar kynferđislegrar áreitni Dov Charneys hafa stađiđ frá árinu 2011. Meira
 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Viđskipti / Viđskipti erlent / Ferđamenn geta tekiđ međ sér dýrari varning án ţess ađ greiđa toll
Fara efst