FIMMTUDAGUR 24. JÚLÍ NÝJAST 18:30

Í beinni: Stjarnan - Motherwell | Skotarnir ćtla sér sigur

SPORT

Ferđamenn geta tekiđ međ sér dýrari varning án ţess ađ greiđa toll

Viđskipti erlent
kl 19:45, 08. janúar 2013
Ferđamenn geta tekiđ međ sér dýrari varning án ţess ađ greiđa toll

Ferðamenn geta á næstunni tekið með sér dýrari varning til landsins án þess að greiða af honum toll, en nú er heimilt. Þá verður hámarksverðmæti tollfrjálsra gjafa einnig hækkað.

Breytingar voru gerðar á tollalögum á Alþingi og þær samþykktar rétt fyrir jól. Þær taka gildi þann fyrsta mars næstkomandi. Hingað til hefur fólki verið heimilt að taka með sér tollfrjálsan varning að sextíu og fimm þúsund krónum að hámarki og þá hefur verðmæti einstaks hlutar ekki mátt vera meira en þrjátíu og tvöþúsund og fimmhundruð krónur.

Eftir að breytingin tekur gildi verður fólki hinsvegar heimilt að taka með sér varning með hámarksvirði upp á áttatíu og áttaþúsund krónur. Meirihluti efnahags- og viðskiptanefndar lagði raunar til að hámark á einstakann hlut yrði afnumið en það breyttist í meðförum þingsins og samkvæmt breytingunni má einstakur hlutur nú kosta fjörutíu og fjögur þúsund krónur að hámarki.

Sem dæmi má nefna að nýjasta spjaldtölvan frá Apple, iPad Mini, sem notið hefur gífurlegra vinsælda hér á landi, kostar í Bandaríkjunum um fjörutíu og tvö þúsund krónur, og því má koma hingað með slíkan grip, án þess að greiða af honum toll.

Þetta viðmið hefur hingað til haldist óbreytt frá árinu 2008 þrátt fyrir að gengi krónunnar hafi lækkað til mikilla muna og því hafði verðmæti þeirra hluta sem fólk mátti taka með sér inn í landið í raun lækkað mikið.

Þá hefur einnig verið gerð breyting á reglum um gjafir sem aðilar búsettir erlendis senda hingað til lands eða koma með hingað af sérstöku tilefni. Hingað til hefur gjöf ekki mátt kosta meira en tíu þúsund krónur en þegar lögin taka gildi verður hámarkið þrettán þúsund og fimmhundruð. Gjöfin skal þó einungis tollskyld að því marki sem hún er umfram þá fjárhæð að verðmæti. Brúðkaupsgjafir skulu eftir sem áður vera tollfrjálsar þótt þær séu meira virði, enda, enda sé að mati tollstjóra um eðlilega og hæfilega gjöf að ræða, eins og segir í lögunum, enda sé að mati tollstjóra um eðlilega og hæfilega gjöf að ræða, eins og segir í lögunum.


Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

MEIRI VIĐSKIPTI Á VÍSI

Viđskipti erlent 24. júl. 2014 16:59

Ţriđjungur jarđarbúa notar vörur Facebook

Fyrirtćkiđ grćđir á tá og fingri samkvćmt ársfjórđungsuppgjöri. Meira
Viđskipti erlent 23. júl. 2014 17:02

Lítil fylgni milli launa forstjóra og velgengni fyrirtćkja

Samkvćmt nýrri bandarískri rannsókn á tengslum launa forstjóra og afkomu fyrirtćkja eru lítil tengsl ţar á milli. Meira
Viđskipti erlent 23. júl. 2014 13:29

Ódýrara ađ ferđast međ einkaţotu en međ lággjaldaflugfélögum

Hćgt er ađ spara međ ţví ađ ferđast međ einkaţotu til ákveđinna borga. Meira
Viđskipti erlent 23. júl. 2014 11:56

Litháar fá grćnt ljós á upptöku evru

Leiđtogar ađildarríkja ESB, fjármálaráđherrar, Seđlabanki Evrópu og Evrópuţingiđ hafa nú öll veitt samţykki sitt og verđur Litháen ţví 19. ríkiđ til ađ taka upp evruna. Meira
Viđskipti erlent 23. júl. 2014 11:38

Fann bakdyr í stýrikerfi iPhone

Hakkari segist hafa fundiđ bakdyr í stýrikerfi iPhone snjallsíma sem hćgt sé ađ nota til ađ fylgjast međ eigendum símanna og niđurhala persónugögnum. Meira
Viđskipti erlent 22. júl. 2014 14:15

Netflix státar af 50 milljónum áskrifenda

Fyrirtćkiđ skilađi tvöfalt meiri hagnađi en á ţessum ársfjórđungi en á sama tíma í fyrra. Meira
Viđskipti erlent 22. júl. 2014 12:31

Nýr iPhone verđur međ stćrri skjá

Apple mun á ţessu ári kynna til sögunnar tvćr nýjar gerđir iPhone, sem verđa stćrri en fyrri útgáfur snjallsímans vinsćla. Meira
Viđskipti erlent 21. júl. 2014 22:54

Malasar veđja á tölur tengdar hrapi MH17

Algengt er í Malasíu ađ fólk velji númer sem tengjast slysum á einhvern hátt og eru skráningarnúmer farartćkja sérstaklega vinsćl. Meira
Viđskipti erlent 21. júl. 2014 20:32

Greiđir 190 milljónir dala til fórnarlamba kvensjúkdómalćknis

Nikita Levy tók myndbönd af heimsóknum sjúklinga sinna á faldar myndavélar og framkvćmdi óţarfa grindarholsskođanir. Meira
Viđskipti erlent 21. júl. 2014 16:14

McDonalds og KFC skipta um kjötframleiđanda

Ásakanir eru uppi um ađ kjötiđ sé endurunniđ úr kjötvörum sem komnar eru fram yfir síđasta söludag. Meira
Viđskipti erlent 21. júl. 2014 15:09

Heita ţví ađ fljúga áfram međ Malaysia Airlines

Um ein og hálf milljón manna hafa gengiđ í Facebook-hóp ţar sem ţeir heita ţví ađ fljúga áfram međ flugfélaginu Malaysia Airlines. Meira
Viđskipti erlent 21. júl. 2014 14:25

Bandarískt afţreyingarefni tröllríđur Evrópu

Bandarísk ţátta-, tónlistar- og kvikmyndaframleiđsla styrkir enn frekar yfirburđastöđu sína á evrópskum markađi. Meira
Viđskipti erlent 21. júl. 2014 10:50

Svíar hćtta viđ í útbođi um nýjar danskar herţotur

Framleiđandi sćnsku Gripen-orrustuţotnanna hefur dregiđ sig úr í útbođinu um framleiđslu á nýjum herţotum danska hersins. Meira
Viđskipti erlent 21. júl. 2014 10:07

Barbie selst illa

Sala á dúkkunum dróst saman um fimmtán prósent á öđrum ársfjórđungi ţessa árs. Meira
Viđskipti erlent 19. júl. 2014 15:30

Forbes selt til Kína

Forsvarsmenn fjölmiđlaveldisins Forbes Media hafa tilkynnt ađ meirihluti fyrirtćkisins hefur veriđ seldur til hóps af alţjóđlegum fjárfestum í Hong Kong. Meira
Viđskipti erlent 18. júl. 2014 14:00

Ţraukar Malaysia Airlines?

Vöngum er velt yfir framtíđ flugfélagsins og líklegu gjaldţroti ţess. Meira
Viđskipti erlent 18. júl. 2014 10:15

Notendur geti verslađ beint af Facebook

Facebook ţróar nýja leiđ fyrir neytendur til ađ versla á netinu. Meira
Viđskipti erlent 17. júl. 2014 14:56

Umdeildar breytingar á merki Airbnb

Vefsíđan Airbnb kynnti nýtt merki og útlit á síđunni í gćr sem vakiđ hefur mikla athygli á samfélagsmiđlum og víđar. Meira
Viđskipti erlent 17. júl. 2014 13:13

18 ţúsund sagt upp hjá Microsoft

Bandaríski hugbúnađarrisinn Microsoft hyggst segja upp allt ađ 18 ţúsund starfsmönnum nćsta áriđ, en uppsagnirnar eru ţćr mestu í 39 ára sögu fyrirtćkisins. Meira
Viđskipti erlent 16. júl. 2014 21:00

Pylsuframleiđendur sektađir fyrir verđsamráđ

Rúmlega tuttugu pylsuframleiđendur og 33 einstaklingar hafa veriđ sektađir fyrir langvarandi verđsamráđ í Ţýskalandi. Meira
Viđskipti erlent 16. júl. 2014 18:00

BlackBerry gefur út sína „Siri“

BlackBerry kynnti í dag eiginleika nýjasta síma fyrirtćkisins, BlackBerry OS 10.3 sem von er á á nćstunni - "ađstođarmanninn“. Meira
Viđskipti erlent 16. júl. 2014 14:06

Buđu rúma níu ţúsund milljarđa í Time Warner

Yfirtökutilbođ Fox samsteypunar á Time Warner var hafnađ. Meira
Viđskipti erlent 16. júl. 2014 13:52

Carlos Slim ríkasti mađur heims á ný

Hlutabréf í símafyrirtćki Slims, América Móvil, hćkku mikiđ í verđi í gćr. Meira
Viđskipti erlent 16. júl. 2014 10:32

Apple teygir sig á fyrirtćkjamarkađinn međ IBM

Samstarfiđ felst í ţví ađ IBM útvegar nauđsynleg gögn og greiningartćki en Apple sér um viđmótiđ. Meira
Viđskipti erlent 16. júl. 2014 10:24

Samsung í viđrćđum viđ Under Armour

Rćđa um samstarf um snjalltćki fyrir íţróttafólk, til höfuđs Apple og Nike. Meira
 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Viđskipti / Viđskipti erlent / Ferđamenn geta tekiđ međ sér dýrari varning án ţess ađ greiđa toll
Fara efst