LAUGARDAGUR 30. ┴G┌ST NŢJAST 06:00

HŠgt a­ sty­ja KK═ og horfa ß HM

SPORT

Fer­amenn geta teki­ me­ sÚr dřrari varning ßn ■ess a­ grei­a toll

Vi­skipti erlent
kl 19:45, 08. jan˙ar 2013
Fer­amenn geta teki­ me­ sÚr dřrari varning ßn ■ess a­ grei­a toll

Ferðamenn geta á næstunni tekið með sér dýrari varning til landsins án þess að greiða af honum toll, en nú er heimilt. Þá verður hámarksverðmæti tollfrjálsra gjafa einnig hækkað.

Breytingar voru gerðar á tollalögum á Alþingi og þær samþykktar rétt fyrir jól. Þær taka gildi þann fyrsta mars næstkomandi. Hingað til hefur fólki verið heimilt að taka með sér tollfrjálsan varning að sextíu og fimm þúsund krónum að hámarki og þá hefur verðmæti einstaks hlutar ekki mátt vera meira en þrjátíu og tvöþúsund og fimmhundruð krónur.

Eftir að breytingin tekur gildi verður fólki hinsvegar heimilt að taka með sér varning með hámarksvirði upp á áttatíu og áttaþúsund krónur. Meirihluti efnahags- og viðskiptanefndar lagði raunar til að hámark á einstakann hlut yrði afnumið en það breyttist í meðförum þingsins og samkvæmt breytingunni má einstakur hlutur nú kosta fjörutíu og fjögur þúsund krónur að hámarki.

Sem dæmi má nefna að nýjasta spjaldtölvan frá Apple, iPad Mini, sem notið hefur gífurlegra vinsælda hér á landi, kostar í Bandaríkjunum um fjörutíu og tvö þúsund krónur, og því má koma hingað með slíkan grip, án þess að greiða af honum toll.

Þetta viðmið hefur hingað til haldist óbreytt frá árinu 2008 þrátt fyrir að gengi krónunnar hafi lækkað til mikilla muna og því hafði verðmæti þeirra hluta sem fólk mátti taka með sér inn í landið í raun lækkað mikið.

Þá hefur einnig verið gerð breyting á reglum um gjafir sem aðilar búsettir erlendis senda hingað til lands eða koma með hingað af sérstöku tilefni. Hingað til hefur gjöf ekki mátt kosta meira en tíu þúsund krónur en þegar lögin taka gildi verður hámarkið þrettán þúsund og fimmhundruð. Gjöfin skal þó einungis tollskyld að því marki sem hún er umfram þá fjárhæð að verðmæti. Brúðkaupsgjafir skulu eftir sem áður vera tollfrjálsar þótt þær séu meira virði, enda, enda sé að mati tollstjóra um eðlilega og hæfilega gjöf að ræða, eins og segir í lögunum, enda sé að mati tollstjóra um eðlilega og hæfilega gjöf að ræða, eins og segir í lögunum.


Deila
Athugi­. Allar athugasemdir eru ß ßbyrg­ ■eirra er ■Šr rita. VÝsir hvetur lesendur til a­ halda sig vi­ mßlefnalega umrŠ­u. Einnig ßskilur VÝsir sÚr rÚtt til a­ fjarlŠgja Šrumei­andi e­a ˇsŠmilegar athugasemdir.

MEIRI VIđSKIPTI ┴ V═SI

Vi­skipti erlent 29. ßg˙. 2014 10:36

Microsoft segir upp 1.050 Ý Finnlandi

BandarÝski hugb˙na­arrisinn Microsoft tilkynnti Ý morgun a­ samrß­sfundum me­ fulltr˙um atvinnurekanda Ý Finnlandi vŠri loki­. Meira
Vi­skipti erlent 29. ßg˙. 2014 09:34

Malaysia Airlines segir upp ■ri­jungi starfsfˇlks

MalasÝska flugfÚlagi­ Malaysia Airlines hyggst segja upp sex ■˙sund starfsm÷nnum sÝnum. Meira
Vi­skipti erlent 28. ßg˙. 2014 14:04

Hyperlapse nřjasta byltingin Ý myndbandsuppt÷kum

Nřtt smßforrit gerir notendum kleift a­ taka upp og spila myndb÷nd ß allt a­ tˇlff÷ldum hra­a, ßn ■ess a­ myndgŠ­in sker­ist. Meira
Vi­skipti erlent 27. ßg˙. 2014 15:51

Enginn vill flj˙ga me­ Malaysian Airlines

Flj˙ga me­ tˇmar vÚlar og tapa 230 milljˇnum ß dag. Meira
Vi­skipti erlent 23. ßg˙. 2014 18:58

Teiknu­ tilgßta af iPhone 6

Graphic News hafa teki­ saman or­rˇma og leka var­andi iPhone 6 ß myndrŠnt form. Meira
Vi­skipti erlent 22. ßg˙. 2014 12:00

R˙ssar ■rengja a­ McDonald's

R˙ssneska matvŠlaeftirliti­ hefur loka­ fjˇrum ˙tib˙um hamborgararisans og rannsakar fleiri. Meira
Vi­skipti erlent 22. ßg˙. 2014 10:45

BandarÝsk stjˇrnv÷ld skella metsekt ß Bank of America

Bankinn grei­ir tŠpa tv÷ ■˙sund milljar­a krˇna vegna s÷lu h˙snŠ­islßna stuttu fyrir hrun. Meira
Vi­skipti erlent 21. ßg˙. 2014 12:31

RitvÚlaapp Tom Hanks slŠr Ý gegn

Hanx Writer, nřtt ritvÚlaapp sem bandarÝski leikarinn Tom Hanks ßtti ■ßtt Ý a­ ■rˇa, er n˙ mest sˇtta appi­ Ý appverslun Apple. Meira
Vi­skipti erlent 21. ßg˙. 2014 07:00

Bjˇrsala minni vegna ßtaka

Sala ß Carlsberg hefur minnka­ a­ undanf÷rnu vegna minni neyslu ß bjˇr Ý R˙sslandi og ┌kraÝnu. ═ afkomutilkynningu frß Carlsberg, sem BBC vÝsar til, segir a­ neysla ß bjˇr Ý R˙sslandi hafi minnka­ um ... Meira
Vi­skipti erlent 19. ßg˙. 2014 11:32

R˙ssar Ýhuga a­ banna innflutning ß bÝlum

Talsma­ur R˙sslandsforseta segir umfang innflutningsbannsins rß­ast af umfangi ■eirra ■vingana sem Vesturveldin ßkve­i a­ beita. Meira
Vi­skipti erlent 18. ßg˙. 2014 19:42

Rřmdu flugvÚl ■egar kvikna­i Ý iPhone

Fyrr ß ßrinu hlaut st˙lka annars stigs bruna vegna sjßlfsÝkveikju Ý samskonar sÝma. Meira
Vi­skipti erlent 18. ßg˙. 2014 14:59

Upphafsma­ur "pop-up“ auglřsinga bi­st afs÷kunar ß sk÷pun sinni

"MÚr ■ykir ■a­ leitt. ┴setningur okkar var gˇ­ur,“ segir Ethan Zuckerman. Meira
Vi­skipti erlent 18. ßg˙. 2014 14:10

Frumkv÷­ull safnar milljˇnum Ý anda Seinfeld

Itay Adam, frumkv÷­ull, hefur safna­ stˇrfÚ frß fjßrfestum ßn ■ess a­ hafa hugmynd um hva­a v÷ru hann Štli a­ selja. Meira
Vi­skipti erlent 18. ßg˙. 2014 13:59

Bankar undirb˙a vi­br÷g­ vi­ m÷gulegri ˙rs÷gn Bretlands ˙r ESB

Til greina kemur a­ flytja starfst÷­varnar til ═rlands, komi til ˙rsagnar Bretlands. Meira
Vi­skipti erlent 18. ßg˙. 2014 11:30

Milljar­s evra skuld Spßnverja

A­eins tv÷ prˇsent vantar upp ß a­ skuldirnar nßi a­ dekka verga landsframlei­slu. Meira
Vi­skipti erlent 15. ßg˙. 2014 16:52

Bi­st afs÷kunar ß „pop up“ auglřsingum

"╔g bi­st afs÷kunar. Fyrirߊtlanir okkar voru gˇ­ar,“ segir Ethan Zuckerman. Meira
Vi­skipti erlent 15. ßg˙. 2014 15:15

Vonbrig­i Ý FŠreyjum

Vottur af kolvetnum var sta­festur en ekki Ý vinnanlegu magni, segir Ý tilkynningu Jar­feingis, orkustofnunar FŠreyja Ý dag, um nřjustu olÝuborun vi­ eyjarnar. Meira
Vi­skipti erlent 15. ßg˙. 2014 09:58

Vill a­ R˙ssar selji olÝu Ý r˙blum

R˙sslandsforseti vill stefna a­ ■vÝ a­ versla me­ olÝu og gas Ý r˙blum, ekki bandarÝskum d÷lum. Meira
Vi­skipti erlent 15. ßg˙. 2014 08:00

Skuldir ■řska rÝkisins lŠkku­u Ý fyrsta sinn frß strÝ­slokum

Skuldirnar opinbera a­ila Ý Ůřskalandi lŠkku­u um 1,5 prˇsent e­a um ■rjßtÝu milljar­a evra. Meira
Vi­skipti erlent 14. ßg˙. 2014 16:46

Android střrikerfi­ rß­andi ß snjallsÝmamarka­i

R˙m 96 prˇsent snjallsÝma Ý heiminum ß střrikerfunum iOs og Android. Meira
Vi­skipti erlent 14. ßg˙. 2014 13:59

Cisco segir upp 6.000

Nemur um 8% af starfsfˇlki fyrirtŠkisins. Meira
Vi­skipti erlent 13. ßg˙. 2014 09:49

Se & H÷r hŠttir Ý SvÝ■jˇ­

┌tgßfufyrirtŠki bla­sins hyggst endurvekja gamla v÷rumerki­ "Hńnt i Veckan“ sem var lagt ni­ur ßri­ 1994. Meira
Vi­skipti erlent 12. ßg˙. 2014 15:06

Myndum af bakhli­ iPhone 6 m÷gulega leki­ ß neti­

Mikil leynd hvÝlir yfir nřjum v÷rum Apple og sjaldan gefa ■eir upplřsingar um tŠkin fyrr en ß stˇrum kynningarfundum. Meira
Vi­skipti erlent 12. ßg˙. 2014 14:27

Google tekur ■ßtt Ý lagningu sŠstrengs milli AsÝu og BandarÝkjanna

Kostna­ur vi­ lagningu strengsins er talinn vera um 300 milljˇnir dollara, en ■a­ samsvarar tŠpum 35 millj÷r­um krˇna. Meira
Vi­skipti erlent 12. ßg˙. 2014 13:46

Arla segir upp 79 vegna vi­skiptabanns R˙ssa

NorrŠni mjˇlkurv÷rurisinn Arla hefur sagt 79 manns upp st÷rfum Ý Danm÷rku. Meira
 

MEST LESIđ

  • Nřjast ß VÝsi
  • Mest Lesi­
  • FrÚttir
  • Sport
  • Vi­skipti
  • LÝfi­
ForsÝ­a / Vi­skipti / Vi­skipti erlent / Fer­amenn geta teki­ me­ sÚr dřrari varning ßn ■ess a­ grei­a toll
Fara efst