Féll af vélsleđa og slasađist

 
Innlent
15:11 20. MARS 2017
Björgunarsveitamenn hlúđu ađ vélsleđamanninum á slysstađ. Myndin tengist fréttinni ekki beint.
Björgunarsveitamenn hlúđu ađ vélsleđamanninum á slysstađ. Myndin tengist fréttinni ekki beint. VÍSIR/VILHELM

Björgunarsveit Slysavarnafélagsins Landsbjargar á Húsavík var kölluð út eftir hádegi í dag vegna vélsleðamanns sem féll af sleða sínum og slasaðist ofan Höskuldsvatns á Reykjaheiði.

Þetta kemur fram í tilkynningu frá Landsbjörg.

„Björgunarsveitamenn hlúðu að vélsleðamanninum á slysstað og bjuggu síðan um hann í snjótroðara frá skíðasvæði Húsvíkinga sem fenginn var á vettvang.

Snjótroðarinn ók með þann slasaða til móts við sjúkrabíl sem flutti hann á sjúkrahús,“ segir í tilkynningunni.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Fréttir / Innlent / Féll af vélsleđa og slasađist
Fara efst