Innlent

Fékk góða vini á spítalann

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Nemendur í Hagaskóla mynduðu í gær keðju og létu ávísun ganga frá Hagaskóla á spítalann til Ólafs Ívars Árnasonar.
Nemendur í Hagaskóla mynduðu í gær keðju og létu ávísun ganga frá Hagaskóla á spítalann til Ólafs Ívars Árnasonar.
Nemendur í Hagaskóla mynduðu í gær keðju og létu ávísun ganga frá Hagaskóla á spítalann til Ólafs Ívars Árnasonar.

Ávísunin var með söfnunarfé sem safnaðist á góðgerðardeginum Gott mál. Söfnunardagurinn var 2. nóvember.

Ólafur Ívar veiktist mikið í byrjun árs og hefur verið frá skóla stærsta hluta ársins vegna þess. 


Tengdar fréttir

Hagskælingar safna fyrir alvarlega veikan samnemenda

Hagskælingar vinna nú hörðum höndum við að safna pening fyrir samnemanda sinn, Ólaf Ívar Árnason eða Óla eins og hann er alltaf kallaður, sem veiktist alvarlega af bakteríusýkingu og hefur legið á sjúkrahúsi nánast allt þetta ár. Óla var á tímabili ekki hugað líf en er nú á batavegi.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×