FIMMTUDAGUR 30. MARS NÝJAST 06:00

Gögnin sýna blekkinguna svart á hvítu

VIĐSKIPTI

Fékk 45 milljónir króna fyrir tveggja tíma vinnu

 
Körfubolti
17:15 03. MARS 2017
Calderon hefur međal annars spilađ međ Lakers, Knicks og Dallas á sínum ferli.
Calderon hefur međal annars spilađ međ Lakers, Knicks og Dallas á sínum ferli. VÍSIR/GETTY

Ferill Jose Calderon hjá Golden State Warriors var ekki nema tveir klukkutímar að lengd. Þessir tveir tímar gáfu þó vel í aðra hönd.

Vegna meiðsla Kevin Durant ákvað félagið að semja við Calderon. Sá hefur liklega verið í sjöunda himni en allt breyttist tveimur tímum síðar.

Þá náði Warriors að semja við Matt Barnes og losaði sig því við Calderon um hæl.

Hann fékk 45 milljónir króna fyrir þessa örstuttu dvöl í herbúðum Warriors og það var meira að segja gerð treyja fyrir hann eins og sjá má hér að neðan. Treyjan var aldrei notuð.Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Körfubolti / Fékk 45 milljónir króna fyrir tveggja tíma vinnu
Fara efst