Lífið

Falin myndavél: David Walliams kyssir vegabréfin, reynir við farþegana og talar við leðurklædda mömmu sína

Stefán Árni Pálsson skrifar
Einstaklega vel gert.
Einstaklega vel gert.
Dagur rauða nefsins hefur verið haldin í gegnum árin um allan heim en hann á að varpa ljósi á það frábæra starf sem UNICEF stendur fyrir.

Í Bretlandi verður haldið upp á daginn 24. mars næstkomandi en í tilefni þess fékk UNICEF, í samstarfi við British Airways, leikarann David Walliams með sér í lið til að bregða sér í hlutverk flugvallarstarfsmanns. Walliams er líklega óþægilegasti flugvallastarfsmaður sögunnar.

Verulega vel gert en hér að neðan má sjá þessa földu myndavél sem tekin var upp á Heathrow á dögunum.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×