FŠrir sig um set eftir tÝmabili­

 
Handbolti
22:30 20. MARS 2017
Atli Ăvar er ß sÝnu ÷­ru tÝmabili hjß Sńvehof.
Atli Ăvar er ß sÝnu ÷­ru tÝmabili hjß Sńvehof. MYND/FACEBOOK-S═đA S─VEHOF
Ingvi ١r SŠmundsson skrifar

Línumaðurinn Atli Ævar Ingólfsson yfirgefur herbúðir sænska úrvalsdeildarliðsins Sävehof eftir tímabilið.

Þetta staðfestir Arnar Freyr Theodórsson, umboðsmaður Atla Ævars, í samtali við mbl.is. Arnar segir ennfremur að Atli Ævar eigi í viðræðum við önnur félög.

Atli Ævar hélt út í atvinnumennsku eftir að hafa orðið Íslandsmeistari með HK 2012. Auk Sävehof hefur hann leikið með SönderjyskE og Nordsjælland í Danmörku og Eskilstuna GUIF í Svíþjóð.

Atli Ævar er á sínu öðru tímabili hjá Sävehof. Hann var valinn í úrvalslið sænsku deildarinnar í fyrra.

Atli Ævar hefur leikið sex A-landsleiki og skorað sex mörk.


Deila
Athugi­. Allar athugasemdir eru ß ßbyrg­ ■eirra er ■Šr rita. VÝsir hvetur lesendur til a­ halda sig vi­ mßlefnalega umrŠ­u. Einnig ßskilur VÝsir sÚr rÚtt til a­ fjarlŠgja Šrumei­andi e­a ˇsŠmilegar athugasemdir og ummŠli ■eirra sem tjß sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIđ

  • Nřjast ß VÝsi
  • Mest Lesi­
  • FrÚttir
  • Sport
  • Vi­skipti
  • LÝfi­
ForsÝ­a / Sport / Handbolti / FŠrir sig um set eftir tÝmabili­
Fara efst