Innlent

Fæddist án hægri lærleggs en lætur ekkert stöðva sig

Þrátt fyrir fötlun lætur hann ekkert stoppa sig og hlakkar til að komast í Æskubúðir Össurar í frjálsíþróttahöllinni í Laugardal á morgun, en búðirnar eru ætlaðar ungmennum sem notast við stoð- og stuðningstæki.

Hilmar Björn Zoega er 8 ára körfuboltakappi sem fæddist án hægri lærleggs sem er þekkt fötlun en mjög sjaldgæf. Rætt var við Hilmar, foreldra hans og þjálfari hans í Íslandi í dag. „Ég fæddist með svona lærlegg þannig að mér finnst það allt í lagi því ég hef ekki prófað hitt,“ segir Hilmar Björn. Hægt er horfa á þáttinn hér.







Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×