Viðskipti

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Char-Broil bylting á Íslandi

Rekstrarland kynnir: Frá því ameríski framleiðandinn Char-Broil setti fyrsta kolagrililð á markað árið 1948 hefur fyrirtækið verið leiðandi í hönnun grilla og tækninýjunga.

Kynningar
Fréttamynd

Þota WOW skemmdist og farþegar festust á Miami

"Við lentum í því óhappi að farangursvagn frá öðrum þjónustuaðila í Leifsstöð fauk á vél frá okkur og hún var óflughæf á eftir,“ segir Svana Friðriksdóttir, upplýsingafulltrúi WOW air, um ástæðu þess að ferð flugfélagsins til Miami í Bandaríkjunum á mánudag, og heim daginn eftir féllu niður.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

ÍAV krefur kísilverið um tvo milljarða

Deila ÍAV og United Silicon verður útkljáð fyrir gerðardómi á næstu mánuðum. Krafa verktakafyrirtækisins vegna meintra vanefnda hljóðar upp á rúma tvo milljarða króna. Forstjóri ÍAV vonar að niðurstaða fáist í byrjun sumars.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Trump-áhrifin jákvæð á fjármálakerfið

Hagnaður stærstu banka Bandaríkjanna tók kipp á fyrsta ársfjórðungi. Allar niðurstöður voru yfir væntingum nema hjá Goldman Sachs. Áhrif af Trump og hærri stýrivextir ýttu undir hagstæðari niðurstöðu samkvæmt sérfræðingum.

Viðskipti erlent
Sjá meira

Myntbreyta


Mynt
Kaup
Sala
Upphæð
ISK
1
1
GBP
0
0
SEK
0
0
USD
0
0
EUR
0
0
NOK
0
0
DKK
0
0
JPY
0
0

Mest lesið