Viðskipti

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Vill óhræddu stúlkuna burt

Arturo Di Modica, listamaðurinn sem hannaði hið fræga naut Wall Street hefur krafist þess að stytta af lítilli stúlku, sem staðið hefur á móti nautinu frá 8. mars síðastliðnum, verði fjarlægð.

Viðskipti erlent
Fréttamynd

Uber gert að fara frá Ítalíu

Leigubílaþjónustunni Uber hefur verið gert að hætta allri starfsemi á Ítalíu. Reuters greindi frá og sagði dómstól í Róm kveða upp dóm þess efnis þar sem Uber sé ósanngjörn samkeppni við hefðbundna leigubílaþjónustu.

Viðskipti erlent
Sjá meira