Viðskipti

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Vill kjósa á ný um Brexit

Bankastjóri bandaríska stórbankans Goldman Sachs, Lloyd Blankfein, hefur á Twitter-síðu sinni hvatt til þess að haldin verði ný þjóðar­atkvæðagreiðsla í Bretlandi um Brexit, útgönguna úr Evrópusambandinu.

Viðskipti erlent
Sjá næstu 25 fréttir