Viðskipti

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Trump-áhrifin jákvæð á fjármálakerfið

Hagnaður stærstu banka Bandaríkjanna tók kipp á fyrsta ársfjórðungi. Allar niðurstöður voru yfir væntingum nema hjá Goldman Sachs. Áhrif af Trump og hærri stýrivextir ýttu undir hagstæðari niðurstöðu samkvæmt sérfræðingum.

Viðskipti erlent
Fréttamynd

Vill óhræddu stúlkuna burt

Arturo Di Modica, listamaðurinn sem hannaði hið fræga naut Wall Street hefur krafist þess að stytta af lítilli stúlku, sem staðið hefur á móti nautinu frá 8. mars síðastliðnum, verði fjarlægð.

Viðskipti erlent
Fréttamynd

Uber gert að fara frá Ítalíu

Leigubílaþjónustunni Uber hefur verið gert að hætta allri starfsemi á Ítalíu. Reuters greindi frá og sagði dómstól í Róm kveða upp dóm þess efnis þar sem Uber sé ósanngjörn samkeppni við hefðbundna leigubílaþjónustu.

Viðskipti erlent
Sjá meira