Viðskipti

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Engar olíulækkanir í spákortunum

Greinendur búast við því að heimsmarkaðsverð á olíu haldist yfir 80 dölum á fatið á næstu mánuðum. Viðskiptaþvinganir Bandaríkjastjórnar gegn Írönum munu minnka verulega framboð á olíu frá Íran. OPEC-ríkjunum ekki tekist að vega á móti framboðsskortinum

Viðskipti erlent
Fréttamynd

Debenhams í meiriháttar uppstokkun

Debenhams hefur leitað til ráðgjafarfyrirtækisins KMPG til þess að koma rekstrinum á réttan kjöl. Stjórnarformaður Debenhams segir frekari lokanir í uppsiglingu en ósveigjanlegir leigusamningar geri fyrirtækinu erfitt fyrir.

Viðskipti erlent
Fréttamynd

Virði Bitcoin hríðfellur

Bitcoin og aðrar rafmyntir hafa hríðfallið í verði í dag en fjárfestar óttast að stöndug fyrirtæki á Wall Street séu að verða afhuga stafrænum gjaldmiðlum

Viðskipti erlent
Fréttamynd

Coca-Cola kaupir Costa Coffee

Gosdrykkjarisinn Coca-Cola hefur samþykkt að kaupa kaffihúsakeðjuna Costa Coffee út úr móðurfyrirtæki þess, Whitbread. Talið er að kaupverðið nemi alls um 3,9 milljörðum punda, rúmlega 540 milljörðum króna.

Viðskipti erlent
Sjá næstu 25 fréttir
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.