Viðskipti

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Sterkt gengi breyti ekki áætlunum

"Erlendar fjárfestingar hjá LSR eru að mestu í takt við þá áætlun sem við lögðum upp með í upphafi árs,“ segir Haukur Hafsteinsson, framkvæmdastjóri Lífeyrissjóðs starfsmanna ríkisins (LSR).

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Einkafjárfestar og sjóðir stærstir í VÍS

Einkafjárfestar og hlutabréfasjóðir eiga samanlagt 38 prósent í tryggingafélaginu þegar litið er til hluthafa með meira en eitt prósent í VÍS. Erlendir sjóðir eignast sex prósent á árinu. Sigurður Sigurgeirsson er kominn í hóp stærst

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Flugfélag Íslands skiptir um nafn

Flugfélag Íslands mun frá og með deginum í dag taka upp nýtt nafn, Air Iceland Connect. Mun flugfélagið, sem hefur hingað til heitið Air Iceland á ensku, hætta að nota nafnið Flugfélag Íslands.

Viðskipti innlent
Sjá meira