Viðskipti

Fréttamynd

„Afkoma greinarinnar fer hratt versnandi“

Samtök ferðaþjónustunnar segja að fyrirhuguð hækkun virðisaukaskatts á fyrirtæki í ferðaþjónustu fari gegn lögum um opinber fjármál og gangi í berhögg við sjónarmið um meðalhóf við hækkun skatta. Framkvæmdastjóri samtakanna segir afkomu fyrirtækja í greininni fara hratt versnandi.

Viðskipti innlent

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Vindmylla Kickstarter-bræðra komin í sölu

Bræðurnir Ágúst Arnar og Einar Ágústssynir, sem nefndir hafa verið Kickstarter-bræðurnir, hafa hafið sölu á vindtúrbínu. Fjármögnun verkefnisins fór fram á fjáröflunarsíðunni Kickstarter árið 2014 en á ýmsu hefur gengið frá því að söfnunin hófst.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Eftirlit með Íslandspósti ekki enn hafið

Sérstök eftirlitsnefnd, sem átti að fylgjast með því að Íslandspóstur færi eftir skilmálum sáttar ríkisfyrirtækisins og Samkeppniseftirlitsins, hefur ekki enn verið skipuð tíu vikum eftir að sátt náðist. Félag atvinnurekenda (FA) vekur athygli á þessu í frétt á vef félagsins.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Sigurður Atli hættir hjá Kviku

Sigurður Atli Jónsson, forstjóri Kviku fjárfestingabanka, hefur tilkynnt stjórn fyrirtækisins ákvörðun sína um að láta af störfum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá bankanum. Sigurður Atli hefur verið forstjóri Kviku frá 1. júlí 2011, en bankinn hét þá MP banki.

Viðskipti innlent
Sjá meira