Viðskipti

Fréttamynd

Bitist um fatakeðjur Kaupþings

Fjórir fjárfestahópar eru sagðir hafa áhuga á að festa kaup á fatakeðjunum Coast, Oasis og Warehouse af Kaupþingi. Keðjurnar hafa verið til sölu frá því í nóvember í fyrra og stendur vilji Kaupþings til þess að selja þær saman í einu lagi.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Engin tilboð bárust í eignir Háskólans á Bifröst

Ekki bárust tilboð í Hótel Bifröst eða aðrar fasteignir Háskólans á Bifröst sem boðnar voru til sölu í vor. Samkvæmt upplýsingum Fréttablaðsins eru þó einhverjar þreifingar í gangi um möguleg kaup á eignunum, en ekki er talið að málin skýrist fyrr en í næstu eða þarnæstu viku.

Viðskipti innlent
Sjá næstu 25 fréttir