Viðskipti

Fréttamynd

Séra Jón

Fróðlegt var að lesa samtal Geirs H. Haarde og Davíðs Oddssonar sem átti sér stað þann 6. október 2008 eða sama dag og neyðarlögin svokölluðu tóku gildi.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Iðnnám ekki nám í skilningi laga

Framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins segir að það þarfnist viðhorfsbreytingar stjórnvalda gagnvart iðnnámi, en síðustu áramót tóku gildi lagabreytingar sem meta iðnnám ekki nám í lagalegum skilningi.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Lífseigir miðlar

Þýski stórmarkaðsrisinn Lidl hefur náð eftirtektarverðum árangri undanfarin ár, og hefur í auknum mæli beint sjónum sínum út fyrir heimalandið.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Fyrstu íslensku lénin 30 ára

Þrjátíu ár eru í dag liðin frá því að Bandaríkjamaðurinn Jonathan B. Postel og félagar hans skráðu .is-höfuðlénið og afhentu það félagasamtökunum SURIS (Samtök um upplýsinganet rannsóknaraðila á Íslandi) og ICEUUG (Icelandic Unix Users Group) sem höfðu rekið ISnet, fyrsta vísinn að interneti á Íslandi. Þetta segir í tilkynningu frá Isnic.

Viðskipti innlent
Sjá næstu 25 fréttir