Viðskipti

Fréttamynd

Áhætta fylgir því að nota Facebook frítt

Flestir virðast átta sig á að Facebook og Google vita gríðarlega mikið um þá og að gjaldmiðillinn fyrir notkun á þeirra þjónustu eru persónulegar upplýsingar ásamt greiningu á hegðun á netinu. En ekki allir gera sér grein fyrir mögulegri áhættu sem þessu fylgir.

Viðskipti innlent
Sjá meira