Skoðun

Fréttamynd

Berufsverbot

Fátt skiptir fólk meira máli en atvinnan. Þetta vissu forsvarsmenn Þriðja ríkisins vel, enda beittu þeir svokölluðu Berufsverbot til að refsa mönnum sem voru þeim ekki þóknanlegir. Viðkomandi var rekinn úr vinnu og gert ókleift að leita sér sambærilegra starfa.

Bakþankar

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Heimalestur

Íslensk börn fá snemma aðgang að internetinu. Þau kunna að velja vídeó á YouTube áður en þau byrja að ganga. Þaðan eru þau komin með sín eigin snjalltæki og orðnir notendur samfélagsmiðla löngu fyrir fermingu í trássi við skilmála miðlanna.

Bakþankar
Fréttamynd

Háværara tuð með hækkandi sól

Í dag er góður dagur. Fótbolta­sumarið hefst nefnilega formlega þegar stelpurnar í Pepsi-deild kvenna ríða á vaðið í kvöld. Með þessu er fimm mánaða gleði hafin áður en sjö mánaða bið hefst svo aftur í byrjun október.

Bakþankar
Fréttamynd

Heilagt hjónaband

Eitt það fallegasta sem ég sé í mínu starfi, þótt það sé sárt, er það þegar maki beygir sig yfir kistuna og kveður ástvin sinn eftir áratuga samleið og grætur og þakkar.

Bakþankar
Fréttamynd

Epal-sósíalistar

Gott hjá RÚV að setja fátækt á dagskrá. Staða fátæks fólk er mikilvægur mælikvarði á þjóðfélagið, spegill sem segir okkur hversu miðar í átt að góðu samfélagi. Vönduð umfjöllun, studd rökum og rannsóknum þar sem staða fátækra er sett í sögulegt- og alþjóðlegt samhengi skiptir miklu máli. Á slíkum grundvelli getur almenningur myndað sér skoðun og stjórnmálamennirnir mótað stefnu. Þannig miðar okkur áfram.

Bakþankar
Fréttamynd

Á páskum

Á æskuárum mínum í Laugarneshverfinu leigði gömul kona, Lilja að nafni, herbergi hjá foreldrum mínum.

Bakþankar
Fréttamynd

Hið illa og hið aflokna

Mig langar að tala aðeins um orðatiltæki. Einn tiltekinn málshátt sem er mér hugleikinn og ég vona að sem flest ykkar fái í páskaeggi. Illu er best aflokið.

Bakþankar
Fréttamynd

Fúli bóksalinn í Garrucha

Í spænska strandbænum Garr­ucha er bókabúð ein sem mér finnst merkileg fyrir þær sakir að eigandinn er svo afspyrnu fúllyndur að hann minnir á föndrarann mikla úr Spaugstofunni.

Bakþankar
Fréttamynd

Páskaegg

Við erum að missa stjórnina. Úrvalið af páskaeggjum er orðið of mikið. Ef fram heldur sem horfir getum við valið páskaegg með harðfisksbragði á næsta ári.

Bakþankar
Fréttamynd

Tölvuleikir

Ódælir og athafnasamir ungir menn eins og Grettir Ásmundsson hafa alltaf verið hluti af veruleika þjóðarinnar. Testósterón gelgjunnar fyllti þá ævintýraþrá og löngun eftir því að gera sig gildandi. Þeir voru eins og ótamdir graðfolar sem stöðugt koma á óvart með uppátækjum sínum. Þetta hefur nú gjörbreyst.

Bakþankar
Sjá meira