Skoðun

Fréttamynd

Frammistöðu...?

Fyrir 69 árum sá George Orwell fyrir þann dapurlega og merkingarlausa heim sem við byggjum í dag og kynnti hugtakið "newspeak“ til sögunnar í bókinni Nítján hundruð áttatíu og fjögur.

Bakþankar

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Besta núvitundin

Ég rannsakaði skrif um núvitund í nótt, eftir að ég hafði hengt upp Georg Jensen jólaóróana, gúglað skápa í fataherbergið sem er í vinnslu og í leiðinni rekist á spennandi uppskrift að indversku linsu dahl (og þurfti þá að raða í kryddhilluna í leit að túrmerik).

Bakþankar
Fréttamynd

Út bakdyramegin?

Eins drepleiðinlegt og það kann að hljóma þá kemst enginn upplýstur kjósandi hjá því að setja sig aðeins inn í þriðja orkupakka Evrópusambandsins sem Ísland þarf að innleiða vegna samningsins um Evrópska efnahagssvæðið.

Bakþankar
Fréttamynd

Sultur

Margir ganga því miður, í sömu sporum og persóna Hamsuns, um götur höfuðborgar gósenlandsins í vonlausri leit að hinum mikla og goðsagnakennda kaupmætti sem þeim sem véla um landsins gagn og nauðsynjar verður svo tíðrætt um.

Bakþankar
Fréttamynd

Sýndarlýðræði

Verkefninu Hverfið mitt lauk í síðustu viku þar sem borgarbúum gefst kostur á að koma með tillögur um hvað borgin gæti gert í hverfinu þeirra.

Bakþankar
Fréttamynd

Að segja upp í snobbinu

Auðvitað getur það verið áfall að vera ekki tækur í þáttinn hans Gísla Marteins en þessi hégómi er ekki allskostar heilbrigður því til er fólk sem sinnir háum embættum og vinnur með mikla fjármuni og völd en er síðan samfélagi sínu til trafala.

Bakþankar
Fréttamynd

Strákurinn í fiskvinnslunni

Á meðan við plokkuðum orma úr þorskinum horfðum við vinkonurnar í fiskvinnslunni á strákinn sem virtist týndur í eigin heimi vorkunnaraugum.

Bakþankar
Sjá næstu 25 fréttir
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.