Skoðun

Fréttamynd

Orkuveitan og kynlífs-költið

Mildan vormorgun árið 2011 gekk Catherine Oxenberg eftir Venice Beach í Los Angeles ásamt nítján ára dóttur sinni, Indiu. India átti sér þann draum heitastan að opna bakarí og hafði Catherine skráð mæðgurnar á námskeið í rekstri fyrirtækja. Þann dag upphófst áralöng martröð kvennanna tveggja.

Fastir pennar

Fréttir í tímaröð

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.