Skoðun

Fréttamynd

Litla England

Theresu May er hrósað fyrir þá ákvörðun að boða til snemmbúinna kosninga í Bretlandi hinn 8. júní næstkomandi.

Fastir pennar

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Hringar breiða úr sér

Frjáls markaðsbúskapur er til margra hluta nytsamlegur eins og reynslan sýnir. Markaðsfrelsi sprettur þó ekki af sjálfu sér heldur þarf almannavaldið að vaka yfir því ef vel á að vera.

Fastir pennar
Fréttamynd

Baksýnisspegill nýju fata keisarans

"Old boys club“ stjórnarmenn – með virðingarstöðu og tiltölulega gagnrýnislausa stimplun á tillögum forstjóra og viðkvæðið um að "svona hefur þetta alltaf verið gert“ eru á hröðu undanhaldi. Hið sama á við um einráða forstjóra sem nýta sér völd til hins ýtrasta til ákvarðanatöku.

Fastir pennar
Fréttamynd

Stórir fiskar, lítil tjörn

Smæð íslenska markaðarins, samhliða því að eignir lífeyrissjóðakerfisins hafa vaxið hröðum skrefum á undanförnum árum, sníður sjóðunum afar þröngan stakk.

Fastir pennar
Fréttamynd

Kísilóværa

Bréf Umhverfisstofnunar til United Silicon um stöðvun rekstrar vegna mengunar sem stafar frá kísilmálmverksmiðju fyrirtækisins í Helguvík er skuggaleg og á köflum óþægileg lesning.

Fastir pennar
Fréttamynd

Uppsveiflu Trumps er lokið

Í desember skrifaði ég í pistli í þessu blaði að því sem ég kallaði þá "uppsveiflu Trumps“ myndi ljúka fyrir páska. Þar sem páskarnir eru nú að baki er ekki úr vegi að athuga hvort ég hafi haft rétt fyrir mér.

Fastir pennar
Fréttamynd

Hvernig dreifum við svo ferðamönnunum?

Ferðamenn eru eins og vatnið, þeir fara þangað sem þeir vilja fara. Þegar við ferðumst leitum við sjálf að stöðum sem hafa upp á eitthvað einstakt að bjóða, sérstöðu sem kitlar forvitnina og við viljum upplifa og njóta.

Fastir pennar
Fréttamynd

Dauði lýðveldis

Stjórnskipun íslenska ríkisins byggir á þrígreiningu ríkisvaldsins en einhverja útgáfu hennar er að finna í flestum lýðræðisríkjum. Með þrígreiningu hafa hinir ólíku armar ríkisvaldsins tilsjón og taumhald hver með öðrum.

Fastir pennar
Fréttamynd

Sérstaða

Sérstaða er lykill að verðmætasköpun á markaði. Ef þú hefur sérþekkingu eða sérkenni sem keppinautarnir hafa ekki þá ertu í sterkri stöðu til að búa til verðmæti og hefur líka meira svigrúm og frelsi við verðlagningu þessara verðmæta.

Fastir pennar
Fréttamynd

Föstudagurinn laaaangi

Í dag er laugardagur. Það er kannski ekkert fréttnæmt, enda er laugardagur um páskahelgi einhvern veginn algjört aukaatriði, klemmdur milli leiðinlegasta dags æsku minnar og páskadags.

Fastir pennar
Fréttamynd

Skýrsla í skúffu

Krabbameinsáætlun mun líta dagsins ljós fljótlega, að því er fram kom hér í blaðinu á skírdag. Það er vel. En gagnrýnt hefur verið hversu langan tíma hefur tekið að ýta áætluninni úr vör.

Fastir pennar
Sjá meira