Skoðun

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Að breyta loðnu í lax

Nýskipaður formaður Landssambands fiskeldisstöðva, Einar K. Guðfinnsson, skrifar í Fréttablaðið 10. apríl um fiskeldi um víða veröld og reynir enn einu sinni að beina athyglinni frá hinni stórkostlegu hættu af laxeldi með ógelta norska eldisstofna í opnum sjókvíum við Ísland:

Skoðun
Fréttamynd

Orðspor ferðaþjónustunnar í húfi

Sú hækkun á virðisaukaskatti á ferðaþjónustuna sem nú liggur fyrir í fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar mun án efa hafa neikvæð áhrif á framtíðaruppbyggingu ferðaþjónustunnar.

Skoðun
Fréttamynd

Ekki trufla mig

Móðurafi minn kom gjarnan í heimsókn til okkar um jól og stórhátíðir þegar ég var að alast upp. Það var alltaf mikið tilhlökkunarefni þótt hann hafi aldrei lagt sig sérstaklega fram um að vera með einhver skemmtiatriði.

Skoðun
Fréttamynd

Dagsbirta í byggingum

Það kannast líklega flestir á Íslandi við unaðinn sem fylgir því að sólin fer hærra á loft og dagsljósið dvelur lengur við yfir daginn á þessum árstíma. Við sem búum á svo norðlægum slóðum þekkjum þessa tilfinningu, veturinn er svo þungur og dimmur.

Skoðun
Fréttamynd

Hringamyndun og stjórnmál

Hvaða rétt hafa gömlu flokkarnir til að kalla nýja flokka lýðskrumara? – flokka sem vara við stríðu innstreymi útlendinga, vilja úrsögn úr ESB o.s.frv. Væri ekki nær að rökræða við nýja andstæðinga frekar en að reyna að brennimerkja þá?

Skoðun
Sjá meira