Skoðun

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

#Mjólkurskatturinn

Mjólkurvörur hafa hækkað minna í verði en aðrar neysluvörur á landinu í yfir 14 ár. Samkvæmt skýrslu Hagfræðistofnunar (2015) hefur neysla mjólkur og skyrs þó dregist saman síðan árið 2004.

Skoðun
Fréttamynd

Hvaða borgarstarfsmönnum mun Eyþór segja upp?

Hin fimm fræknu keppast nú í oddvitaslag um atkvæði Sjálfstæðismanna í Reykjavík og beita þau til þess ólíkum meðulum. Tvö nýta sæti sín í borgarstjórnarsalnum ágætlega, einn frambjóðandinn býr í Garðabæ en keyrir til Reykjavíkur, sá fjórði fordæmir feita og útlendinga og sá fimmti birtir forsíðufréttir um sjálfan sig í eigin fjölmiðli.

Skoðun
Fréttamynd

Þétting byggðar hefur mistekist

Þétting byggðar gengur út á það að fleiri búi á sama stað og geti sótt þjónustu stutta vegalengd. Með þéttingu byggðar eiga lífsgæði að aukast þar sem minni tími fer í að ferðast á milli staða og meiri tími er til að njóta.

Skoðun
Fréttamynd

Dauðans alvara

Þegar þessi orð eru skrifuð hefur einangrun Djúpsins verið viðvarandi frá laugardagskvöldi 13. janúar. Hvað þýðir það í nútímasamfélagi?

Skoðun
Fréttamynd

(Geð)Heilsudagurinn

Sviðsráð Heilbrigðisvísindasviðs, sem samanstendur af lýðræðislega kjörnum fulltrúum, lagði nýverið könnun fyrir nemendur sviðsins um streitu, andlega líðan og úrræði.

Skoðun
Fréttamynd

Betri þjónusta við ungbarnafjölskyldur

Í leikskólum Reykjavíkur er unnið afburðastarf við að mennta og stuðla að alhliða þroska yngstu kynslóðarinnar. Á þessu kjörtímabili hefur verið unnið að því að koma meirihluta barna inn á leikskóla um 18 mánaða aldur.

Skoðun
Fréttamynd

Fólkið í borginni er komið með nóg

Ekkert lát er á því hvernig borgarstjórn seilist í veski og pyngjur borgarbúa en í staðinn er þjónustan af skornum skammti. Hvernig stendur á því að þegar íbúar borgarinnar borga meira en nokkurn tíma áður í borgarsjóð að þjónustan sem þeim stendur til boða standi svona höllum fæti.

Skoðun
Fréttamynd

Opið bréf til forsætisráðherra

Virðulegi forsætisráðherra, frú Katrín Jakobsdóttir! Hér með skora ég á þig að beita þér fyrir því, að lífeyrir þeirra aldraðra og öryrkja, sem hafa lægstan lífeyri, verði strax hækkaður, þar eð hann nægir ekki til framfærslu. Hér er um að ræða þá aldraða og öryrkja, sem eingöngu hafa tekjur frá almannatryggingum.

Skoðun
Fréttamynd

Vá, krafturinn! En hvað svo?

Krafturinn í íslenskum konum er ótrúlegur. Mikill fjöldi kvenna kemur fram með nýjar viðskiptahugmyndir, verkefni og fyrirtæki sem í mörgum tilfellum uppfylla nýjar þarfir markaðarins á sviði fjölbreyttra atvinnugreina, svo sem ferðaþjónustu, heilsuvara, snyrtivara, veitingarekstrar, húsbúnaðar, kvikmyndagerðar, barnavara o.s.frv.

Skoðun
Fréttamynd

Fjórum sinnum meiri mengun

Við fylgjum þeirra ströngustu kröfum,“ sagði Kristján Þ. Davíðsson, framkvæmdastjóri Landssambands fiskeldisstöðva, í útvarpsviðtali í síðustu viku aðspurður um mengun frá laxeldi og var þar að vísa til Noregs. Þetta var merkileg yfirlýsing því nýlega varð landssambandið uppvíst að því að breyta á heimasíðu sinni upplýsingum um þá umtalsverðu mengun sem stafar frá laxeldi í opnum sjókvíum, nema hvað nýju upplýsingarnar eru langt frá því sem miðað er við í Noregi.

Skoðun
Fréttamynd

Öll í strætó

Þann 4. janúar sl. skrifar Heiða Björg Hilmisdóttir, stjórnarformaður Strætó, pistil í Fréttablaðið með ofangreindri fyrirsögn. Ég orðlengi það ekki að ég tek undir hvert einasta orð hennar.

Skoðun
Fréttamynd

Áskoranir í mannvirkjagerð

Að byggja mannvirki er skapandi og skemmtilegt starf. Slíkt verk krefst fjölbreyttrar aðkomu alls kyns fagstétta með sérhæfða þekkingu á ólíkum viðfangsefnum.

Skoðun
Fréttamynd

Húrra fyrir sveitarfélögum sem hafa gert grunnmenntun gjaldfrjálsa í raun!

Barnaheill – Save the Children á Íslandi – hófu vitundarvakningu árið 2015 um kostnað foreldra grunnskólabarna við innkaup á ritföngum og fleiru sem þarf til skólagöngu. Samtökin skoruðu á yfirvöld að afnema þessa kostnaðarþátttöku og virða þar með réttindi barna til gjaldfrjálsrar grunnmenntunar eins og kveðið er á um í barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna.

Skoðun
Fréttamynd

Opið bréf til Eyþórs Arnalds

Nú standa yfir prófkjör í Reykjavík fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. Einn frambjóðandi í forystusæti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, Eyþór Arnalds, boðar mikinn niðurskurð og breytingar á borgarkerfinu.

Skoðun
Fréttamynd

Kæri félagsmaður

Í fyrsta skipti í sögu Félags grunnskólakennara gefst félagsmönnum í félaginu kostur að kjósa sér talsmann.

Skoðun
Sjá næstu 25 fréttir