Skoðun

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Leyfum samruna Haga og Lyfju

Eins og kunnugt er hafnaði Samkeppnisstofnun nýverið samruna Haga og Lyfju. Rökin voru að við samrunann yrðu Hagar helst til fyrirferðarmiklir á heilsu- og snyrtivörumarkaði. Þessi ótti er ástæðulaus. Þvert á móti, líklegt er að samruninn yrði til verulegra hagsbóta fyrir neytendur.

Skoðun
Fréttamynd

Ábyrgð ferðamanna, ábyrgð okkar allra

Ábyrgð okkar sem sinnum markaðssetningu í ferðaþjónustu er mikil. Við kynnum landið okkar, fræðum og upplýsum ferðamenn sem eru á leið – eða eru komnir – til landsins, og kveikjum áhuga hjá þeim sem kannski hafa aldrei látið sér detta í hug að koma hingað.

Skoðun
Fréttamynd

Eru öryggismál leyndarmál?

Í ljósi umræðu um vinnuslys á Íslandi langar mig aðeins til að halda áfram umfjöllun um slys og hvernig og hvort hægt er að koma í veg fyrir þau?

Skoðun
Fréttamynd

Dýrið maðurinn. Hugleiðing.

Aragrúi tegunda dýra byggja jörðina. Tegundirnar stjórnast af eðlishvötinni að komast af. Maðurinn hefur komið sér upp kerfum og tækni til hjálpar. Hann er rándýr en ekki nota allar tegundir þá aðferð til að lifa af. Maðurinn hefur háleitar hugmyndir um sig og yfirburði sinnar tegundar vegna skynsemi. Er það raunhæft mat?

Skoðun
Fréttamynd

Asíu-risar þræta á ný

Árið 1962 braust út stríð milli Kína og Indlands yfir landamæradeilum á Himalaya-svæðinu. Þessar þjóðir höfðu að vísu tekist á nokkrum sinnum áður eftir uppreisnirnar í Tibet árið 1959 og ekki bættust samskiptin þegar Indland ákvað að veita Dalai Lama hæli eftir að hann neyddist til að flýja heimaland sitt.

Skoðun
Fréttamynd

Hundgá og eignarréttur

Perúanski hagfræðingurinn Hernando de Soto segir frá því fyrir skömmu í sænska dagblaðinu Dagens Industri þegar hann gekk inni á akurlendi á eyjunni Bali.

Skoðun
Fréttamynd

Hversu oft viltu borga fyrir húsið þitt?

Að geta safnað fyrir útborgun og komið yfir sig þaki á sanngjörnum kjörum. Að geta skipulagt fjármál heimilisins til lengri tíma. Að geta sparað fasta upphæð mánaðarlega, án þess að hún rýrni og vitað þannig hvenær ég get farið með fjölskylduna í sumarfrí. Að vita hvað matur, drykkur, gallabuxur, strigaskór, kuldagalli og allt hitt, kostar að jafnaði.

Skoðun
Fréttamynd

Norskir eldisrisar bjargi landsbyggðinni

Íslenskir umboðsmenn norskra eldisrisa boða nú að laxeldið bjargi búsetunni á landsbyggðinni. Það sögðu stjórnendur Samherja og Granda ekki þegar þeir ráku umfangsmikið fiskeldi á Austfjörðum. Þeir þekktu áhættuna og leyfðu sér ekki að beita skrumi í áróðri. Samherji batt miklar vonir við eldið og byggði t.d. stórt laxasláturhús á Norðfirði og vandaði til allra verka. En vandamálin af völdum náttúrunnar auk umtalsverðra slysasleppinga urðu til þess að eldið var lagt af.

Skoðun
Fréttamynd

Einbeittur brotavilji Orkuveitu Reykjavíkur

Fyrir helgi birtist í Fréttablaðinu yfirlýsing frá stjórn Orkuveitu Reykjavíkur þar sem blessun er lögð yfir það framferði dótturfélags OR, Gagnaveitu Reykjavíkur, að hafna ýmiss konar samvinnu um grunninnviði, meðal annars að neita að opna svokallaðan passífan aðgang að ljósleiðaraneti sínu.

Skoðun
Fréttamynd

Reykholtshátíð

Um nýliðna helgi var haldin hátíð í Reykholti til að minnast þess að 70 ár eru liðin síðan Norðmenn gáfu staðnum styttu af Snorra.

Skoðun
Fréttamynd

Leiksýning fjármálaráðherra

Íslensk hagstjórn stendur frammi fyrir tveimur umfangsmiklum verkefnum á næstu misserum. Annars vegar að byggja upp traust á fjármálakerfinu og hins vegar að endurskoða peningastefnuna.

Skoðun
Fréttamynd

Til varnar Hrími

Vissulega var niðurstaða kærunefndar jafnréttismála í þessu máli í samræmi við gildandi lög. Vandinn er hins vegar sá að þessi lög eru til óþurftar og í raun siðlaus.

Skoðun
Fréttamynd

Réttaröryggi umgengnisforeldra

Frá því að Samtök umgengnisforeldra voru stofnuð árið 2012, hafa þau tekið að sér að reka mál félagsmanna fyrir stjórnvöldum, m.a. vegna umgengnis- og meðlagsmála.

Skoðun
Fréttamynd

Má fjármálaráðherra hafna krónunni?

Íslenska krónan er óútreiknanleg eins og glöggt hefur komið fram undanfarna daga. Örlitlar breytingar í utanríkisverslun og gjaldeyrisflæði geta haft ófyrirsjáanlegar afleiðingar á hag fyrirtækja og almennings.

Skoðun
Fréttamynd

Lögfræði eða leikjafræði?

Í nýlegum dómi Héraðsdóms Reykjavíkur í hinu svokallaða Marple-máli var fangelsisdómur þyngdur yfir Hreiðari Má Sigurðssyni, fyrrverandi forstjóra Kaupþings banka.

Skoðun
Sjá næstu 25 fréttir