Skoðun

Fréttamynd

Ágústínus, tíminn og upphaf alheimsins

Ágústínus kirkjufaðir (354-430) var heillandi heimspekingur og guðfræðingur og tvímælalaust einn mesti og áhrifaríkasti hugsuður sögunnar. Hann stóð á sínum tíma frammi fyrir djúpstæðum heimspekilegum og guðfræðilegum vanda.

Skoðun

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Fátækt útilokar fólk frá samfélaginu

Við upphaf staðgreiðslu árið 1998 var ekki greiddur tekjuskattur af lífeyri, tekjutryggingu og heimilisuppbót. Auk þess gátu lífeyrisþegar ráðstafað hluta af persónuafslætti sínum á móti öðrum tekjum, s.s. lífeyrissjóðstekjum. Í dag greiða lífeyrisþegar nærri 30 þúsund króna skatt af þessum sömu tekjum.

Skoðun
Fréttamynd

Reykjavík er ekki allt Ísland

Síðan um 1980 hefur verið stöðug fækkun íbúa á landsbyggðinni, fólk byrjaði að færa sig til borgarinnar þar sem þjónusta, afþreying og aðstaða byggðist upp.

Skoðun
Fréttamynd

Dum spiro spero (ég vona á meðan ég anda)

Lungnasjúkdómar eru með algengustu sjúkdómum. Höfuð­einkenni þeirra eru mæði og erfiðleikar við öndun. Þessi einkenni eru að því leyti frábrugðin einkennum frá ýmsum öðrum líffærakerfum að við langt genginn sjúkdóm gera þau sig stöðugt gildandi, með hverjum andardrætti, hverja sekúndu, á nóttu sem degi allan ársins hring.

Skoðun
Fréttamynd

Hvað tefur uppbyggingu ferðamannastaða og verndun náttúru?

Áfram er því spáð að ferðamönnum fjölgi, þó einstaka aðilar telji að heldur dragi úr aukningunni. Árið 2016 komu um 1,8 milljónir erlendra ferðamanna til landsins sem er 40% aukning frá árinu áður og á árinu 2017 er áætlað að þeir geti orðið 2,4 milljónir.

Skoðun
Fréttamynd

Kjarnorkuskák

Árið 1914 braust út stríð í Evrópu eftir að austurríski erkihertoginn Frans Ferdinand var skotinn til bana í Sarajevo. Næstu fjögur árin börðust tugir þjóða í stríði sem kostaði rúmar tíu milljónir manna lífið.

Skoðun
Fréttamynd

Sterka krónu, takk

Vegna þess hve utanríkisviðskipti eru stór hluti af þjóðarframleiðslu okkar þá erum við mjög háð gengi erlendra gjaldmiðla. Frá upphafi íslensku krónunnar hefur gengi hennar, með örfáum undantekningartilvikum, verið stýrt eftir kröfum og þörfum sjávarútvegsins.

Skoðun
Fréttamynd

Stöðvum svikamylluna

Viðmið réttindaávinnslu í lífeyrissjóðakerfinu, sem er að 3,5% raunávöxtun náist að jafnaði, er ekkert nema svikamylla en jafnframt bráðsnjöll svikamylla.

Skoðun
Sjá meira