Skoðun

Fréttamynd

Að barma sér

Ég var eitt sinn staddur á hóteli í Svíþjóð þar sem megnið af herbergjunum hafði verið leigt af moldríkum Bandaríkjamanni.

Skoðun

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Nektarmálverk og brjóstabylting

Ætli ein mest deilda frétt helgarinnar hafi ekki verið sú að opinber stofnun hafi tekið tillit til beiðni starfsmanna og fjarlægt listaverk af nöktum konum af skrifstofum yfirmanna.

Skoðun
Fréttamynd

Bregður fjórðungi til fósturs í samskiptum kynjanna

Það mætti færa rök að því, að kynjastríð ríki á Vesturlöndum. Því er von, að margur spyrji þeirrar spurningar; hvað beri í milli kynjanna. Spurningunni er ekki svarað til fullnustu, en sýnt þykir, að um flókinn samleik arfs og umhverfis sé að ræða.

Skoðun
Fréttamynd

Er braggamálið búið?

Margir spyrja nú hvort braggamálinu sé lokið. Já, segir meirihluti borgarstjórnar, málinu er lokið með skýrslu Innri endurskoðunar.

Skoðun
Fréttamynd

Hundruð milljóna í búgrein, sem aðrir banna!?

Víða sæta dýrin illri meðferð í hinum svokallaða matvælaiðnaði, og er oft farið heiftarlega með þau í sláturhúsum og flutningi þangað. Koma þau stundum nær dauða en lífi þar að; fótbrotin, lemstruð og limlest.

Skoðun
Fréttamynd

Stúdentar mega ekki hafa það gott

Á síðasta ári fór Stúdentaráð Háskóla Íslands af stað með verkefni í samstarfi við Reykjavíkurborg og Íbúa ses. Verkefnið nefndist Háskólinn okkar og snerist í stuttu máli um að auka lýðræðislega þátttöku innan veggja Háskólans í málefnum stúdenta og að gera hagsmunabaráttu stúdenta aðgengilegri og gagnsærri.

Skoðun
Fréttamynd

Nekt í banka

Starfsmenn Seðlabanka Íslands máttu þola það í nokkurn tíma að hafa fyrir augum málverk eftir Gunnlaug Blöndal þar sem nakinn kvenmannslíkami blasti við.

Skoðun
Fréttamynd

Drögum úr ójöfnuði

Krafa launafólks um að allir geti lifað af á launum sínum hefur verið áberandi í umræðunni og verður í forgrunni þegar kjarasamningar þorra aðildarfélaga BSRB losna í lok mars.

Skoðun
Fréttamynd

Klám

Við getum ekki unað við þá firru að nekt sé í lagi. Því hver er ber? Auðvitað er ég stundum ber – en, ég er nóg, bæði að ummáli og ómynd.

Skoðun
Fréttamynd

Stúdentar mega ekki hafa það gott

Á síðasta ári fór Stúdentaráð Háskóla Íslands af stað með verkefni í samstarfi við Reykjavíkurborg og Íbúa ses. Verkefnið nefndist Háskólinn okkar og snerist í stuttu máli um að auka lýðræðislega þátttöku innan veggja Háskólans í málefnum stúdenta og að gera hagsmunabaráttu stúdenta aðgengilegri og gagnsærri.

Skoðun
Fréttamynd

Lýst eftir leiðtoga

Vandræðagangur bresku ríkisstjórnarinnar í Brexit-málinu virðist engan enda ætla að taka. Þingið felldi í vikunni Brexit-samkomulag May forsætisráðherra, en um var að ræða stærsta ósigur sitjandi ríkisstjórnar frá árinu 1924. Jeremy Corbyn, leiðtogi stjórnarandstöðunnar, boðaði í kjölfarið vantrauststillögu sem einnig var felld.

Skoðun
Fréttamynd

Þriggja metra skítaskán

Vinkona mín hér í London vandi dóttur sína af bleiu ekki alls fyrir löngu. Nýverið eignaðist vinkonan son. Breytt heimsmynd fór fyrir brjóstið á þeirri stuttu.

Skoðun
Fréttamynd

Trúin á Gullkálfinn

Íslendingar sem þjóð hafa löngum verið ginnkeyptir fyrir því sem útlenskt er. Ég man það þegar ég var strákur og sem ungur maður að tíðar ferðir landans til annarra landa eða álfa voru ekki daglegt brauð, að menn setti nánast hljóða þegar einhver sagði: Ég er með útlending hérna!

Skoðun
Fréttamynd

Gerum meira – betur og hraðar

Samvæmt umhverfiskönnun Gallups sem var birt í dag fá stjórnvöld falleinkun fyrir viðleitni sína og viðbrögð við loftslagsvánni og við að draga úr losun gróðurhúsaloftegunda.

Skoðun
Fréttamynd

Ég er hryðjuverkamaður

Ég er reið, ég er svo reið að ég get ekki lesið skýrsluna sem Hagfræðistofnun Háskóla Íslands beyglaði saman án þess að fá grátkast af bræði.

Skoðun
Fréttamynd

Á skíði fyrir sumarbyrjun

Skíðasvæðin á höfuðborgarsvæðinu hafa setið á hakanum frá því í hruninu. Nú er svo komið að fjölskyldur í Reykjavík keyra til Akureyrar til að kenna börnunum sínum á skíði og snjóbretti. Tíðarfarið í vetur hefur vissulega ekki hjálpað, en með minniháttar fyrirhöfn væri hægt að hafa skíðasvæðin opin mun oftar.

Skoðun
Fréttamynd

Sjúkraþyrla eða björgunarþyrla. Hver er munurinn?

Í þessari grein vil ég ræða um sjúkraþyrluflug á Íslandi og afhverju ég tel nauðsynlegt að koma því á sem allra fyrst, eða í það minnsta til reynslu í tvö sumur. Til að safna upplýsingum um hagræði og notagildi þess háttar þjónustu.

Skoðun
Fréttamynd

Tilgang lífsins er að finna í þessum pistli

Ef ég gæti talað við dýr þá myndi ég einna helst vilja spyrja þau um alls konar tilvistarlegar spurningar sem sækja á okkur mennina. Tökum sem dæmi kött sem liggur makindalega og letilega út við gluggann

Skoðun
Fréttamynd

Eina leiðin

Það er yfirlýst stefna stjórnvalda, rétt eins og fyrri ríkisstjórna, að ríkið eigi að losa um eignarhluti sína í fjármálafyrirtækjum. Óraunhæft er að ætla að stór skref verði stigin í þá veru strax á þessu ári.

Skoðun
Fréttamynd

Á skíði fyrir sumarbyrjun

Skíðasvæðin á höfuðborgarsvæðinu hafa setið á hakanum frá því í hruninu. Nú er svo komið að fjölskyldur í Reykjavík keyra til Akureyrar til að kenna börnunum sínum á skíði og snjóbretti. Tíðarfarið í vetur hefur vissulega ekki hjálpað, en með minniháttar fyrirhöfn væri hægt að hafa skíðasvæðin opin mun oftar.

Skoðun
Fréttamynd

Ekki stytta vinnuvikuna!

Hvers vegna ættum við að stytta vinnuvikuna? Við höfum alltaf haft þetta svona. Þetta er bara fínt, við þurfum ekki að breyta því sem hefur virkað hingað til. Nennir fólk ekkert að vinna lengur?

Skoðun
Sjá næstu 25 fréttir
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.