Skoðun

Fréttamynd

Jöfn en ólík

Stór hluti karlmanna sinnir nú til dags störfum sem reyna lítið á líkamlegt þrek og aflsmuni.

Skoðun
Fréttamynd

Hugsum áður en við kaupum

Við eigum það öll sameiginlegt að búa á jörðinni. Hún er okkar heimili. Ef það væri engin jörð værum við sennilega ekki til.

Skoðun
Fréttamynd

Af hverju ertu Pírati?

En ég er pírati, vegna þess að hjá Pírötum sameinast allt sem ég hef trú á, píratar eru allskonar, með ólíkan bakgrunn og af báðum kynjum en við eigum það sameiginlegt að trúa á lýðræði, gagnsæji í stjórnsýslu og að við berjumst gegn spillingu og frændhygli.

Skoðun
Fréttamynd

Styttri vinnuvika

Ég hef fylgst af áhuga með nýlegum fréttum varðandi tilraunaverkefni um styttingu vinnuvikunnar án launaskerðingar. Reykjavíkurborg hóf sína tilraun 2015 á þremur starfsstöðvum og hefur smám saman bætt við fleiri vinnustöðum í verkefnið. Mælingar gefa almennt til kynna góðan árangur verkefnisins, svo sem aukna starfsánægju meðal starfsmanna og meiri framleiðni.

Skoðun
Fréttamynd

Sóknarfæri í rafrænum viðskiptum

Íslendingar eru sér á báti meðal Evrópuþjóða þegar kemur að notkun netbanka. Samkvæmt könnun Hagstofu Evrópusambandsins (e. Eurostat) notuðu 93% allra Íslendinga netbanka til að sinna bankaviðskiptum árið 2017. Er þetta hæsta hlutfallið í Evrópu en á eftir Íslendingum koma íbúar hinna Norðurlandanna ásamt Hollendingum.

Skoðun
Fréttamynd

Slysasleppingar

Fáir horfa á sauðkindina sem nýbúa á Íslandi. Hún sá til þess að þjóðin hvorki svalt né króknaði. Fyrir það hefur hún notið virðingar og ýmsir stigið á stokk til að verja hana fyrir óviðeigandi árásum.

Skoðun
Fréttamynd

Myndlist er skapandi afl

Myndlistin gegnir mikilvægu hlutverki í þjóðlífinu, hvort sem er á heimilum, á vinnustöðum eða í hinu opinbera rými.

Skoðun
Fréttamynd

Skuldaprísundir

Ein helzta skylda almannavaldsins er að tryggja jafnræði milli manna. Þetta stendur skýrum stöfum t.d. í sjálfstæðisyfirlýsingu Bandaríkjanna frá 1776.

Skoðun
Fréttamynd

Óhæf aðferð við hæfismat

Mikið hefur verið fjallað um skipan dómara í Landsrétt, en lítið um aðferð hæfisnefndar við mat á þeim 15 sem sem hæfastir þóttu, 10 körlum og 5 konum.

Skoðun
Fréttamynd

Umskurn sveinbarna

Um það bil þriðjungur allra sveinbarna á jörðinni er umskorinn á forhúð nokkrum dögum eftir fæðingu. Þetta á við um mikinn meirihluta sveinbarna í Norður-Afríku og víðar í álfunni, Arabalöndum, Persíu, í Mið-Asíu og í Indónesíu og um það bil helming sveinbarna í Norður-Ameríku.

Skoðun
Fréttamynd

Útlendinganefnd leysi lýðræðisvandann?

Þegar borgaryfirvöld tóku tilneydd að velta því fyrir sér hvernig brjóta mætti niður lýðræðislegan vilja Reykvíkinga til að halda innanlandsfluginu í Vatnsmýrinni í Reykjavík varð niðurstaða sú að skipa nefnd til að finna nýja staðsetningu fyrir flugvöllinn – en þó á höfuðborgarsvæðinu.

Skoðun
Fréttamynd

Ótuktarlýður

Bæjarstjórn Akureyrarbæjar samþykkti nýverið að auglýsa tillögu sem miðaði að því að fólki sem býr við fjölþættan vanda, geðsjúkdóma og vímuefnafíkn, yrði tryggt húsnæði í sérstökum þjónustuíbúðum í nýju hverfi bæjarins.

Skoðun
Fréttamynd

Göngum við í takt?

Kröfur samfélagsins snúast meira og meira um lausnamiðaða nálgun í allri þjónustu hvert sem litið er.

Skoðun
Fréttamynd

Ísland hvatt

Umboðsmaður barna í Noregi, Anne Lindboe, stígur fram í norskum fjölmiðlum í gær 20. febrúar og brýnir Alþingi til dáða vegna frumvarps gegn umskurði ungra drengja.

Skoðun
Fréttamynd

Neyð

Staðan á húsnæðismarkaði í borginni er orðin grafalvarleg.

Skoðun
Fréttamynd

Fasta

Ég er alveg hræðilegur seggur og þarf alltaf að vera að taka sjálfa mig í gegn.

Skoðun
Fréttamynd

Næsti Jónas

Að yrkja á öðru tungumáli kallar á mikla færni og þá ekkert síður á móðurmálinu. Það er þar sem hugsunin er formuð og þaðan rennur myndin fram úr penna skáldsins.

Skoðun
Sjá næstu 25 fréttir