Skoðun

Fréttamynd

Viðhorf og veruleiki

Okkur berast í sífellu fréttir af ýmiss konar mengun í umhverfi okkar og dýrum sem hafa drepist vegna plastsmengunar. Þegar dýrin eru krufin má finna alls kyns rusl sem þau hafa gleypt, plastpoka, plasttappa og aðrir plasthluti.

Skoðun

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Börn passa ekki í kassa

Á þessum degi var Barnasáttmáli Sameinuðu þjóðanna samþykktur í Allsherjarþinginu. Sáttmálinn er útbreiddasti mannréttindasamningur heims og kveður á um réttindi sem öll börn eiga að njóta.

Skoðun
Fréttamynd

Áfram íslenska 

Á degi íslenskrar tungu sl. föstudag kynnti ég vitundarvakningu um mikilvægi íslenskunnar.

Skoðun
Fréttamynd

Rétta lesefnið

Oft er nauðsynlegt að berjast fyrir því sem manni er kært þannig að það eyðist ekki og hverfi.

Skoðun
Fréttamynd

Góð týpa

Hin vikulanga umræða um Banksy listaverkið hans Jóns Gnarr — eða borgarinnar, eftir því hvernig á það er litið — var um margt skemmtileg og athyglisverð.

Skoðun
Fréttamynd

Réttarríkið og RÚV

Getur verið, eins og haldið er fram í bókinni Gjaldeyriseftirlitið, að upphaf málaferla Seðlabankans gegn Samherja megi rekja til þess að starfsmaður Kastljóss var á þorrablóti fyrir austan og ræddi þar yfir súrsuðum hrútspungum við einhvern sem taldi að Samherji væri að svindla á karfasölu? Ef svo er þá væri það efni í súrrealíska gamanþætti, ef það væri ekki jafn grafalvarlegt eins og raun ber vitni.

Skoðun
Fréttamynd

Ábyrgð óábyrgra

Theresa May hefur kynnt Brexit-samkomulagið fyrir ríkisstjórn sinni. Um er að ræða 585 síðna skjal sem á að verða undirstaða samninga Breta og Evrópusambandsins.

Skoðun
Fréttamynd

Tölvukunnátta

Japanski ráðherrann sem ber ábyrgð á netöryggismálum notar ekki tölvur.

Skoðun
Fréttamynd

Úlfur, úlfur  

Staðreyndir málsins eru tiltölulega skýrar. Innihald þriðja orkupakkans er um margt rökrétt framhald af fyrri orkulöggjöf sambandsins þar sem áhersla hefur einkum verið lögð á virka samkeppni með því að koma á fót innri markaði, bann við ríkisaðstoð og aukinni neytendavernd.

Skoðun
Fréttamynd

Öldrunarþjónustan á Íslandi - brettum upp ermar!

Í grein sem kom út í hinu virta breska læknatímariti Lancet í maí 2017 var birtur samanburður á aðgengi og gæðum heilbrigðisþjónustu meðal 195 landa og svæða í heiminum árin 1990 til 2015. Hafnaði Ísland þar í öðru sæti rétt á eftir smáríkinu Andorra með næstbestu vísitölu aðgengis og gæða.

Skoðun
Fréttamynd

 Að brjóta af sér

Mikið hefur verið fjallað um aðför Seðlabanka Íslands að Samherja hf. Hæstiréttur hefur nú staðfest að bankinn braut stjórnsýslulög.

Skoðun
Fréttamynd

Bara misskilningur um aldursgreiningar?

Í ljósi greinar Lilju Rósar Pálsdóttur, verkefnastjóra hjá Útlendingastofnun í Fréttablaðinu þann 15. nóvember., þar sem hún vísar í grein mína "Hvert er siðferði Háskóla Íslands“, frá 1. nóvember sl, vil ég ítreka innihald greinarinnar.

Skoðun
Fréttamynd

Ferð án fyrirheits

Á undanförnum dögum hefur allt í einu sprottið fram mikil umræða um hinn svonefnda þriðja orkupakka.

Skoðun
Fréttamynd

Aldursgreiningar umsækjenda um alþjóðlega vernd

Við rannsókn á aldri einstaklings sem sækir um alþjóðlega vernd og kveðst vera fylgdarlaust barn fer fram heildstætt mat á aðstæðum og frásögn viðkomandi af ævi sinni en auk þess má beita líkamsrannsókn til greiningar á aldri.

Skoðun
Fréttamynd

Afríka: Skyggni ágætt

Afríka er ráðgáta, og gátan er þessi: Hvers vegna hefur sjálfstæðum Afríkuþjóðum ekki gengið betur en raun ber vitni að bjarga sér undan örbirgð og eymd?

Skoðun
Fréttamynd

Einkaveröldin

Stundum er eins og fólk sem tekur sæti á Alþingi sé ekki fyrr búið að koma sér þar fyrir en það glatar tengingu við veruleikann. Það hrífst svo mjög af hinu nýja lífi þingmannsins að það fer að búa til umgjörð í kringum sjálft sig

Skoðun
Sjá næstu 25 fréttir
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.