Skoðun

Fréttamynd

Hundgá og eignarréttur

Perúanski hagfræðingurinn Hernando de Soto segir frá því fyrir skömmu í sænska dagblaðinu Dagens Industri þegar hann gekk inni á akurlendi á eyjunni Bali.

Skoðun

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Hversu oft viltu borga fyrir húsið þitt?

Að geta safnað fyrir útborgun og komið yfir sig þaki á sanngjörnum kjörum. Að geta skipulagt fjármál heimilisins til lengri tíma. Að geta sparað fasta upphæð mánaðarlega, án þess að hún rýrni og vitað þannig hvenær ég get farið með fjölskylduna í sumarfrí. Að vita hvað matur, drykkur, gallabuxur, strigaskór, kuldagalli og allt hitt, kostar að jafnaði.

Skoðun
Fréttamynd

Norskir eldisrisar bjargi landsbyggðinni

Íslenskir umboðsmenn norskra eldisrisa boða nú að laxeldið bjargi búsetunni á landsbyggðinni. Það sögðu stjórnendur Samherja og Granda ekki þegar þeir ráku umfangsmikið fiskeldi á Austfjörðum. Þeir þekktu áhættuna og leyfðu sér ekki að beita skrumi í áróðri. Samherji batt miklar vonir við eldið og byggði t.d. stórt laxasláturhús á Norðfirði og vandaði til allra verka. En vandamálin af völdum náttúrunnar auk umtalsverðra slysasleppinga urðu til þess að eldið var lagt af.

Skoðun
Fréttamynd

Réttaröryggi umgengnisforeldra

Frá því að Samtök umgengnisforeldra voru stofnuð árið 2012, hafa þau tekið að sér að reka mál félagsmanna fyrir stjórnvöldum, m.a. vegna umgengnis- og meðlagsmála.

Skoðun
Fréttamynd

Má fjármálaráðherra hafna krónunni?

Íslenska krónan er óútreiknanleg eins og glöggt hefur komið fram undanfarna daga. Örlitlar breytingar í utanríkisverslun og gjaldeyrisflæði geta haft ófyrirsjáanlegar afleiðingar á hag fyrirtækja og almennings.

Skoðun
Fréttamynd

Lögfræði eða leikjafræði?

Í nýlegum dómi Héraðsdóms Reykjavíkur í hinu svokallaða Marple-máli var fangelsisdómur þyngdur yfir Hreiðari Má Sigurðssyni, fyrrverandi forstjóra Kaupþings banka.

Skoðun
Fréttamynd

Sumarið er tíminn

Sumarið er tíminn til að njóta og hlaða batteríin fyrir veturinn. Hér á eftir eru nokkrar leiðir til að hlúa að sjálfum okkur og þeim sem okkur þykir vænt um:

Skoðun
Fréttamynd

Kjötið og loftslagsváin

Þorbjörn Þórðarson, blaðamaður á Fréttablaðinu, ritaði grein á dögunum þar sem hann bendir á að kjötneysla mannsins og framleiðsluhættir í landbúnaði séu veigameiri þáttur í loftslagsbreytingum en notkun á jarðefnaeldsneyti á ökutæki.

Skoðun
Fréttamynd

Þekkir ráðherra eigin stefnu?

Þorsteinn Víglundsson velferðarráðherra gerði mér þann heiður að svara skrifum mínum á þessum vettvangi í síðustu viku. Þorsteinn er ósáttur við að ég skuli benda á að ríkisstjórn hans hugi ekki fyrst og fremst að þeim sem verst hafa það.

Skoðun
Fréttamynd

Gjaldþrot geðheilbrigðismála

Í stöfum mínum sem lögmaður, og þá einkum sem lögráðamaður einstaklinga sem eiga við andleg veikindi að stríða, hef ég ítrekað rekið mig á algjört úrræðaleysi heilbrigðisyfirvalda sérstaklega í þeim tilvikum þegar þessir einstaklingar eru í neyslu.

Skoðun
Fréttamynd

Staðreyndir fyrir Hildi Knútsdóttur

Hildur Knútsdóttir sendir mér tóninn í Fréttablaðinu 6. júlí. Hún segir mig, samstarfsmenn mína, ásamt norsku og kínversku ríkisolíufélögunum skorta siðferði í græðgi okkar.

Skoðun
Fréttamynd

Ábyrgð á hinu ósýnilega

Sá er sagður reginmunur á hundum og köttum að þótt báðar tegundir upplifi á góðum heimilum svipað atlæti þá dragi þær ólíkar ályktanir.

Skoðun
Fréttamynd

Íslensk verslun í alþjóðlegu umhverfi

Verslun á Íslandi hefur óumdeilanlega búið við mikla erlenda samkeppni í gegn um tíðina, enda þekkt að stór hluti af ferðum Íslendinga til útlanda eru gagngert farnar til þess að kaupa ýmis konar varning.

Skoðun
Fréttamynd

Himnesk heilbrigðisþjónusta

Allir farþegarnir voru af biðlista Klíníkurinnar, enginn hafði verið á bið hjá Landspítala, á Akureyri eða Akranesi. Stofa þessi hefur verið að reyna að brjóta sér leið að opinberum sjóðum til að veita heilbrigðisþjónustu. Sérkennilegt hvernig þetta ber allt að, kannski óheppileg tilviljun í samhengi hlutanna.

Skoðun
Fréttamynd

Svaraðu nú Benedikt

Hvað sem mönnum kann að finnast um þessa fyrirhuguðu hækkun, þá er það auðvitað óásættanlegt með öllu að ekki sé búið að útkljá þetta mál, nú þegar ferðaþjónustan þarf að ganga frá sínum samningum fyrir næsta ár.

Skoðun
Fréttamynd

Rannsóknir í ferðaþjónustu

Ég hef ekki séð þetta verkefni fyrir mér sem nýja stofnun heldur fremur sem styrkingu á því sem fyrir er; vonandi nógu mikla styrkingu til að hægt verði að tala um gerbreytingu á rannsóknaumhverfi greinarinnar.

Skoðun
Sjá næstu 25 fréttir