Skoðun

Fréttamynd

Ráðherra er ekki við

Það er almenn vitneskja að stjórnmálamenn starfa í umboði þjóðarinnar en sjálfir eru þeir furðu gjarnir á að gleyma því, og alveg sérstaklega fái þeir titilinn ráðherra.

Skoðun

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Árið 1918

Í skóla dóttur minnar áttu nemendurnir að gera verkefni fyrr á árinu um árið 1918.

Skoðun
Fréttamynd

Hinn vitiborni

Langamma mín varð níu barna ekkja 33 ára gömul þegar hafið tók langafa árið 1912.

Skoðun
Fréttamynd

Minningar­orð um Jónas Kristjáns­son rit­stjóra

Félagi minn í leik og starfi í tæp 60 ár, Jónas Kristjánsson ritstjóri, er allur. Við supum marga fjöruna saman á löngum tíma. Kynntumst við sumarstörf í virkjunum við Sogið 1959, en hófum samstarf við blaðaútgáfu á fyrri hluta árs 1968. Þá gekk ég til liðs við dagblaðið Vísi, sem framkvæmdastjóri, að áeggjan Jónasar, sem þá hafði ritstýrt blaðinu um nokkurn tíma.

Skoðun
Fréttamynd

Hetjusaga

Ólík mál rata í heimsfréttir og krefjast ítarlegra fréttaskýringa og má þar nefna pólitískt uppnám í Bretlandi vegna Brexit, leiðangurs sem þjóðin hefði betur aldrei lagt upp í, eins og henni ætti nú sjálfri að vera orðið ljóst.

Skoðun
Fréttamynd

Hugað að hæfni í ferðaþjónustu

Samtök ferðaþjónustunnar fagna nýútkominni skýrslu um færniþörf á vinnumarkaði en Ísland hefur lengi verið eftirbátur Evrópuríkja þegar kemur að því að leggja mat á hæfni- og menntunarþörf á vinnumarkaði til skemmri og lengri tíma.

Skoðun
Fréttamynd

Laxeldi án heimilda

Í Berufirði hefur verið rekið laxeldi á vegum Fiskeldis Austfjarða í meirihlutaeigu norskra eldis­risa.

Skoðun
Fréttamynd

Byltingin er staðreynd

Þegar starfsstétt er sagt að nú þurfi framvegis að læra tveimur árum lengur í háskóla til að fá starfsleyfi er eðlilegt að stéttin geri kröfur um hærri laun.

Skoðun
Fréttamynd

Grafið undan réttindum

Svokallaður Roe v. Wade dómur féll í hæstarétti Bandaríkjanna árið 1973 og gerði fóstureyðingar löglegar þar í landi.

Skoðun
Fréttamynd

Markaðsdagur í Bolungarvík

Eitt af því sem er svo sjarmerandi við íslenska sumarið er frumkvæði fólks á landsbyggðinni að hinni margvíslegustu sumargleði þar sem íbúar jafnt sem aðkomufólk og ekki síst brottfluttir bæjarbúar eru velkomnir.

Skoðun
Fréttamynd

Samheldni

Sama hver niðurstaðan verður af leiðtogafundi Atlantshafsbandalagsins sem hefst í Brussel í dag er ljóst að hún verður söguleg.

Skoðun
Fréttamynd

Ísland Pólland

Það berast af því fréttir að ekkert réttaröryggi sé í Póllandi og ástandið minni á einræðisríki.

Skoðun
Fréttamynd

Að lifa í sátt og samlyndi við sjálfan sig

Það getur verið flókið að vera til. Að upplifa allar þessar tilfinningar og hugsanir sem við finnum fyrir innra með okkur. Það virðist stundum vera algjörlega óyfirstíganlegt að geta nokkurn tímann lifað í sátt og samlyndi með allar þessar tilfinningar og hugsanir.

Skoðun
Fréttamynd

Aumingjaskapur

Þjóðinni er fyrir löngu orðið ljóst að ekki er fullkomlega hægt að treysta á að stjórnvöld haldi vöku sinni í mikilvægum málum

Skoðun
Fréttamynd

Varðandi kjaramál

Mikið rosalega væri það glimrandi fínt ef allir sem búa og vinna á Íslandi væru ánægðir með launin sín

Skoðun
Sjá næstu 25 fréttir