Skoðun

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Heimsæktu félagsmiðstöð í dag!

Félagsmiðstöðvadagurinn er haldinn hátíðlegur í dag. Margar félagsmiðstöðvar skipuleggja opið hús fyrir foreldra og unglinga, kynna starfsemi sína, starfsfólk kynnist foreldrum og bregður á leik með ýmsum uppákomum.

Skoðun
Fréttamynd

(R)afskiptu börnin

Að jafnaði mynda börn sín fyrstu orð um 10–13 mánaða aldur en áður en þau læra að tala hafa þau lært heilmargt um samskipti

Skoðun
Fréttamynd

Mannslíf í húfi

Ég hef verið hugsi undanfarið yfir umræðunni um fóstureyðingar í tengslum við frumvarp Svandísar Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra sem gerir þungunarrof/fóstureyðingar frjálsar til loka 22. viku meðgöngu.

Skoðun
Fréttamynd

Nýsköpun á húsnæðismarkaði

Síðasta vetur auglýsti borgin eftir nýjum lausnum og hugmyndum í húsnæðismálum undir yfirskriftinni Hagkvæmt húsnæði – ungt fólk og fyrstu kaupendur

Skoðun
Fréttamynd

Jafnvægið

Það er engum blöðum um það að fletta að árið 2018 hefur verið – hingað til að minnsta kosti – sögulegt ár í loftslagsmálum.

Skoðun
Fréttamynd

Drengir, feður, stríð

Í gær voru 100 ár liðin frá lokum þeirra stríðsátaka sem Íslendingar kalla í bjartsýni sinni Fyrri heimsstyrjöldina. Upp undir 20 milljón manns létu lífið í þessari fjögurra ára martröð og annar eins fjöldi særðist.

Skoðun
Fréttamynd

Dómur er fallinn – en hvað svo?

Þrátt fyrir skýra og ótvíræða niðurstöðu Hæstaréttar, og EFTA-dómstólsins þar áður, er ekki að merkja að neinn asi sé, hvorki á ríkisstjórn né Alþingi, að bregðast við og breyta löggjöfinni til samræmis við niðurstöðu dómsins og þjóðréttarlegar skyldur ríkisins.

Skoðun
Fréttamynd

Núll

Nú skrifa ég pistil sem meiðir ekki, særir ekki nokkurn mann (hefði ég átt að skrifa, manneskju? – er ég strax kominn í vandræði?).

Skoðun
Fréttamynd

Ákallið

Það er siðferðileg skylda hvers manns að rétta einstaklingi í háska hjálparhönd, hafi hann tök á því. Því alvarlegri sem háskinn er því mikilvægari er hjálpin.

Skoðun
Fréttamynd

Feðradagurinn 11. nóvember 2018

Feðradagurinn er þörf áminning um mikilvægi feðra í lífi barna. Dagur til að fagna því að foreldrar sinni til jafns uppeldishlutverki barnanna sinna.

Skoðun
Fréttamynd

Fiskeldi OG stangveiði

Í grein Jóns Þórs Ólasonar frá 9. nóvember sl. sem svar við Facebook-færslu undirritaðs sem birt var í Vísi 5. nóvember sl. sýnist mér yfirskrift Jóns Þórs bera nafn með rentu, þ.e. "röð rangfærsla“, þar sem höfundur fellur því miður í þá gryfju að fara fram með rangfærslur og rangtúlkanir.

Skoðun
Fréttamynd

Feðradagur 2018

Það er börnum mjög mikilvægt að hafa einhvern sem það getur leitað til með sín hugðarefni og vandamál.

Skoðun
Fréttamynd

Bjarni og heimilisbókhaldið

Waitrose heitir breskur stórmarkaður þar sem miðaldra millistéttarfólk kaupir sér lífrænan elixír – hummus, avókadó, djús úr granateplum, hveitigrasi og mórölsku yfirlæti – á uppsprengdu verði.

Skoðun
Fréttamynd

Allt upp á borð!

Borgarkerfið með allar nefndir sínar og ráð er að mörgu leyti eins og frumskógur. Iðulega er spurt um hve margir starfs- og stýrihópar eða nefndir starfa og hvort seta í þeim sé launuð.

Skoðun
Fréttamynd

Röð ,,rangfærslna“?

Þann 5. nóvember var birt á Vísi.is grein eftir Sigurð Pétursson sem bar yfirskriftina ,,Röð ,,tilviljana“? Nefndur Sigurður er framkvæmdastjóri Artic Fish, en nefnt fyrirtæki ku að helmingi vera í eigu norska fiskeldisfyrirtækisins Norway Royal Salmon, aukinheldur sem kýpverskt aflandsfélag, Bremesco Holding, heldur að því er ég best veit, á tæplega 50% hlut.

Skoðun
Fréttamynd

Sögur sem enda illa

Ég fékk á dögunum Íslensku barnabókaverðlaunin fyrir söguna STORMSKER - fólkið sem fangaði vindinn. Ég segi þetta ekki til að monta mig. Eða jú, kannski líka. En sérstaklega til að rifja upp að þegar ég skrifaði bókina lenti ég í dílemmu.

Skoðun
Fréttamynd

Bjóðum börnin velkomin

Sjálfsákvörðunarréttur er léttvægur, ef einstaklingur neyðist til að taka afdrifaríka ákvörðun gegn vilja sínum vegna aðstæðna á annarra valdi.

Skoðun
Fréttamynd

Bítum á jaxlinn

Nú er runninn upp á Íslandi tími slens og sljóleika, hæsi og hósta, vægra höfuðverkja og morgunstíflaðra öndunarfæra.

Skoðun
Fréttamynd

Viðvörun

Vaxtahækkun peningastefnunefndar Seðlabankans í vikunni átti ekki að koma neinum á óvart.

Skoðun
Sjá næstu 25 fréttir
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.