Lífið

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Djamm, djús og drama

Vera Illugadóttir hefur tekið saman alla þjóðhöfðingja Íslands í eina bók, allt frá Hákoni gamla til Guðna Th. Jóhannessonar. Þjóðhöfðingjar Íslands er ekki þurrt fræðirit, eins og nafnið gæti bent til heldur er bókin full af skemmtilegum sögum.

Lífið kynningar
Fréttamynd

Fylgir hugmyndafræði Slow Design

Erla Svava Sigurðardóttir hlaut viðurkenningu markaðsstofunnar Icelandic Lamb í dag fyrir framúrskarandi notkun á íslenskri ull. Erla spinnur band í ofurþykkt úr ullinni og prjónar úr undir merkinu Yarm. Yarm verður á sýningu Handverks og hönnunar í Ráðhúsi Reykjavíkur sem hefst í dag.

Lífið kynningar
Fréttamynd

Smíða úr gulli með glæpasögur í eyrunum

Raus Reykjavík Jewelry tekur þátt í sýningu Handverks og hönnunar í Ráðhúsi Reykjavíkur í fyrsta skipti í ár. Sýningin hefst í dag. Bak við Raus standa þær Svana Berglind Karlsdóttir, Rut Ragnarsdóttir og Auður Hinriksdóttir.

Lífið kynningar
Fréttamynd

Tínir steina og slípar í skart

Rúnar Jóhannesson, gullsmiður og stofnandi skartgripafyrirtækisins runia, tekur þátt í sýningu Handverks og hönnunar í Ráðhúsi Reykjavíkur sem hefst á morgun. Rúnar sýnir handgert skart úr silfri og íslenskum steinum.

Lífið kynningar
Fréttamynd

Kalkúnaveisla á Hótel Cabin

Þakkargjörðarveisla verður haldin á Hótel Cabin á morgun og föstudag. Veislan hefur notið mikilla vinsælda undanfarin ár en boðið er upp á kalkúnahlaðborð upp á ameríska vísu.

Lífið kynningar
Fréttamynd

Einfaldar skipulagsvörur

Lilja Rut Benediktsdóttir hannar og selur stílhreinar skipulagsvörur fyrir heimilið og vinnustaðinn. Lilja heldur úti vefversluninni prentsmidur.is og rekur einnig verslunina Punt og prent í Glæsibæ.

Lífið kynningar
Fréttamynd

Ítölsk trufflustemning á Apótek

Átríðukokkarnir Massimiliano og Matteo Cameli, verða með ítalskt Pop Up á veitingastaðnum Apótekinu dagana 7. – 11. nóvember. Þeir höfðu með sér svartar trufflur í kílóavís og hafa sett saman sex rétta girnilegan matseðil.

Lífið kynningar
Fréttamynd

Smákökusamkeppni Kornax

Kornax efnir til árlegrar smákökusamkeppni. Dæmt er eftir bragði, áferð, lögun og lit. Í verðlaun eru meðal annars KitchenAid hrærivél. Skilafrestur er til 13. nóvember.

Lífið kynningar
Fréttamynd

Vörur fyrir vandamálin sem enginn talar um

Íslenska lyfjafyrirtækið Florealis hefur sett á markað línu af viðurkenndum jurtalyfjum og lækningavörum sem styðja við heilbrigði kvenna. Markmiðið er að hvetja konur til að láta ekki væg vandamál stöðva sig. Fyrirtækið vill opna umræðu um heilsu kvenna og stuðla að aukinni fræðslu.

Lífið kynningar
Sjá næstu 25 fréttir
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.