Lífið

Fréttamynd

Eigum að vera stolt af árangri okkar í listum

Árið hefur verið viðburðaríkt og gjöfult fyrir Daníel Bjarnason tónlistarmann sem segir samkenndina forsendu allra lista. Daníel bendir á að við þurfum að huga vel að grunnstoðum tónlistarnáms, enda fari því fjarri að velgengni ísleskrar tónlistar sé sjálfsprottin.

Menning

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Ljóðið er minn helsti innblástur

Kórverk eftir Hreiðar Inga Þorsteinsson tónskáld verða í öndvegi á tónleikum í Langholtskirkju í dag. Tveir kórar kirkjunnar syngja þar meðal annars um drauga, hrafna, ástina og trúna.

Menning
Fréttamynd

Vigdís Grímsdóttir hlaut verðlaun Jónasar Hallgrímssonar

Kristján Þór Júlíusson, mennta- og menningarmálaráðherra veitti Vigdísi verðlaunin við hátíðlega athöfn í menningarhúsini Bergi í Dalvík í dag. Þá hlaut Gunnar Helgason rithöfundur, sérstaka viðurkenningu í tilefni af degi íslenskrar tungu árið 2017.

Menning
Fréttamynd

Dálítið töff á köflum

Nýtt tónverk eftir Eirík Árna Sigtryggsson verður flutt í dag í Víðistaðakirkju í Hafnarfirði í tilefni 500 ára siðbótarafmælis og endurtekið í Hljómahöllinni á morgun.

Menning
Fréttamynd

Þess vegna enda allir listamenn í helvíti

Saga Ástu er nýjasta skáldsaga Jóns Kalmans Stefánssonar sem segir að þó svo skáldskapurinn þurfi alltaf á veruleikanum að halda, þá komist veruleikinn einfaldlega ekki af án skáldskapar.

Menning
Sjá næstu 25 fréttir