Lífið

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Flokkar verkin eftir merkingu og efniviði

Hildigunnur Birgisdóttir myndlistarmaður hefur bæst í hóp listamanna i8 Gallerís á Tryggvagötu 16. Fyrsta einkasýning hennar þar verður opnuð síðdegis í dag og nefnist hún a) b) c) d) e) & f).

Menning
Fréttamynd

Sýningin sem kom skemmtilega á óvart

Dansverkið Grrrrls eftir Ásrúnu Magnúsdóttur og stóran hóp af unglingsstelpum hefur hlotið óvænta velgengni á árinu, hátt í þúsund manns hafa séð verkið. Í verkinu leitar ­Ásrún svara við spurningum um hvernig það er að vera ung

Menning
Fréttamynd

Tinni, komdu upp í Mosó

Listamaðurinn Ísak Óli Sævarsson er með myndir sem hann málar upp úr Tinnabókunum á sýningunni Tinni í túninu heima sem hann opnar í Listasal Mosfellsbæjar í dag.

Menning
Fréttamynd

Gáfum allt í Elly

Leiksýningin Elly í Borgarleikhúsinu hefur slegið í gegn. Björgvin Franz Gíslason stekkur í fjölmörg hlutverk og þykir standa sig vel í að túlka hina ástsælu söngvara Vilhjálm Vilhjálmsson og Ragnar Bjarnason.

Menning
Sjá meira