Lífið

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Fólk mun aldrei hætta að pæla í tísku

Listrænn stjórnandi H&M, Ann-Sofie Johansson, er stödd á Íslandi vegna komu H&M til landsins. Hún hefur áhugaverðar hugmyndir um framtíð tísku og hönnun og veit fyrir víst að fólk mun aldrei hætta að spá í tískustrauma.

Tíska og hönnun
Fréttamynd

Fer eigin leiðir í förðuninni

Guðrún Sortveit förðunarfræðingur spáir því að dökkir augnskuggar og varagloss verði áberandi í haustförðuninni. Hún segir að ljósir og mattir litir séu á útleið en hárauður komi sterkur inn.

Tíska og hönnun
Sjá næstu 25 fréttir