Lífið

Fréttamynd

Full af orku fyrir framhaldið

Nýir borðstofustólar, kollar og sófaborð voru meðal nýrra vara sem AGUSTAV sýndi á Hönnunarmars fyrir nokkrum vikum. Næsta stóra sýning er stórsýningin Amazing Home Show í Laugardalshöll í lok næstu viku.

Tíska og hönnun

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Sjálflærður og búinn að "meika það“

Þegar hönnuðurinn Rick Owens kynnti nýjustu línuna sína á tískuvikunni í París vöktu höfuðfötin sem fyrirsæturnar skörtuðu athygli enda um sérstaka hönnun að ræða. Sjálflærði hönnuðurinn Malakai ber ábyrgð á henni.

Tíska og hönnun