Lífið

Fréttamynd

Teiknuðu manneskjur í lausu lofti

Óvissa hælisleitandi barna endurspeglast í sýningu í anddyri Þjóðminjasafnsins. Myndverkin eru afrakstur listasmiðju sem Ásdís Kalman setti upp sem sjálfboðaliði í samvinnu við Rauða krossinn.

Lífið
Fréttamynd

Vill gera Veröld heimsfræga

"Amma er komin! Það má ekki segja hæ og bæ.“ Þetta segja barnabörn Vigdísar Finnbogadóttur sem kennir þeim að slík kveðja sé jafn merkingarlaus og að segja voff, voff. Hún vill nýta sjónvarpið til kennslu í ýmsum greinum.

Lífið
Fréttamynd

10 ára píanósnillingur

Ásta Dóra Finnsdóttir er 10 ára en er þegar farin að vekja athygli um allan heim fyrir snilli sína á píanó. Hún hefur fengið milljónir áhorfenda á netinu en í dag verður hún með sína fyrstu tónleika í Hörpu.

Lífið
Sjá meira