Lífið

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Sá sterki yfirleitt í stuttbuxum

Júlían J. K. Jóhannsson, sem bætti heimsmetið í réttstöðulyftu fyrir skömmu, segir að það sé töluvert erfitt að finna föt sem passa.

Lífið
Fréttamynd

Athvarf listamanna í 35 ár

Gaukur á Stöng var opnaður fyrir 35 árum og seldi bjórlíki fyrstu sex árin áður en bjórinn var leyfður. Viðburðastaður með stórar hugsjónir. Kynlaus klósett og túrtappar í boði á barnum.

Lífið
Fréttamynd

Fyrsta flokks fótboltabrúðkaup

Það var líklega um fátt annað rætt en fótbolta þegar fótboltaparið Fjalar Þorgeirsson og Málfríður Erna Sigurðardóttir létu pússa sig saman. Veislan fór fram í Perlunni og mátti sjá mörg kunnugleg andlit úr boltanum.

Lífið
Fréttamynd

Páll Óskar ætlar alfarið að sniðganga Eurovision

"Ég fer í Eurovision þegar það kemur flott lag og ég hef ekki fengið inn lag sem kýlir mig kaldan,“ segir Páll Óskar Hjálmtýsson sem er áttundi gestur Einkalífsins en í þáttunum er rætt við fólk sem skarar fram úr á sínu sviði.

Lífið
Fréttamynd

"Var eiginlega enginn pabbi“

Handboltakappinn fyrrverandi Sigfús Sigurðsson stendur nú vaktina í eigin fiskbúð í Skipholti. Hann er reyndur í bransanum, hefur starfað í Fiskikónginum við Sogaveg við árabil en undir niðri blundaði draumur um eigin rekstur.

Lífið
Fréttamynd

Rob Reiner á Íslandi

Bandaríski leikstjórinn Rob Reiner er staddur á Íslandi um þessar mundir á ferðalagi með konu sinni og dóttur.

Lífið
Sjá næstu 25 fréttir
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.