Lífið

Fréttamynd

Dr. Siggú bjargar körlum í krísu

Miðaldra karlar í krísu eru áberandi í hópi þeirra sem sækja sér lífsstílsleiðbeiningar til Dr. Siggú. Hún fer sínar eigin leiðir og á það til að skella fólki í heitan pott og brjóta málin til mergjar þar.

Lífið

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Hannah Brown er tilbúin að „sleppa dýrinu lausu“

Hanna Brown telur að ástæðan fyrir því að hún hafi verið valin sé sú að hún hafi verið alveg hún sjálf, einlæg og ósvikin í 23. þáttaröðinni af The Bachelor þar sem hún og þrjátíu aðrar konur kepptu um hylli piparsveinsins Coltons Underwood.

Lífið
Fréttamynd

Hafði aldrei komið í íbúð pabba síns

Erla Hlynsdóttir var einkadóttir föður síns en hann svipti sig lífi á aðfangadag eða jóladag árið 2017. Hann skildi eftir sig skýr fyrirmæli um hvernig brotthvarfi hans úr þessum heimi skyldi háttað.

Lífið
Fréttamynd

Rappelskandi ráðherra með ráð undir rifi hverju

Vinir og vandamenn Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur lýsa henni sem yfirvegaðri, sannfærandi og traustri. Henni er lýst sem úrræðagóðum og glaðværum stuðbolta sem elskar að dansa við íslenskt rapp heima í stofu.

Lífið
Fréttamynd

Segulmagn Jakobs nær ekki Phil Collins

Stuðmaðurinn Jakob Frímann Magnússon ætlar að horfast í augu við sjálfan sig, hliðarsjálf sitt, Jack Magnet, fortíðina og roðann á tónleikum í Bæjarbíói á laugardagskvöld.

Lífið
Fréttamynd

Telma bauð Sindra í heimsókn í Hafnarfjörðinn

Telma Borgþórsdóttir býr í fallegu húsi í Hafnarfirði ásamt fjölskyldu sinni. Telma starfar sem tannlæknir en Sindri Sindrason kíkti í heimsókn í Hafnarfjörðinn í síðasta þætti af Heimsókn á Stöð 2.

Lífið
Sjá næstu 25 fréttir
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.