Lífið

Fréttamynd

Allt getur verið fyndið í réttu samhengi

Steindór Grétar Jónsson vann sem sérfræðingur í fjármálaráðuneytinu þegar hann ákvað að söðla um og flytja til Berlínar þar sem hann kemur fram á grínklúbbnum Comedy Café Berlin með alþjóðlegum hópi grínista.

Lífið
Fréttamynd

Punktur á korti kveikti áhugann á Færeyjum

Bandarískur sjónvarpsfréttamaður og bloggari sem elskar Færeyjar spjallaði við Lífið um hvernig áhuginn vaknaði og hvers vegna hann hóf að gera hlaðvarpsþætti um land sem hann hafði á þeim tíma aldrei komið til.

Lífið
Fréttamynd

Mókrókar loka tónleikaröð sinni í Hörpu

Rafdjass hljómsveitin Mókrókar munu spila á sínum fjórðu og jafnframt síðustu sumartónleikum fimmtudaginn kemur. Hljómsveitin hefur vakið athygli fyrir að spila nýtt efni í hvert skipti sem hún kemur fram.

Lífið
Fréttamynd

Hamingjusöm hross frýsa meira en önnur

Hamingjusöm hross frýsa. Þetta eru niðurstöður franskra vísindamanna sem hafa fylgst með hestum við fjölbreyttar aðstæður til að reyna að túlka hugarástand þeirra. Eyru sem vísa fram eru líka vísbending um að hesturinn sé sáttur við lífið.

Lífið
Fréttamynd

Þetta er sýning

Hjálmar Marteinsson er 35 ára Íslendingur sem er fæddur í Ástralíu, leikari að atvinnu og búsettur þessa dagana á Þingeyri og er eini Íslendingurinn sem stundar fjölbragðaglímu (e. wrestling).

Lífið
Sjá næstu 25 fréttir