Lífið

Fréttamynd

Alltaf verið að minna hann á hækkandi aldurinn

Grínistinn Rökkvi Vésteinsson er fertugur í dag. Hann ætlar ekki að halda upp á afmælið í dag enda er hann ekki mikið afmælisbarn. Hann ætlar þó að halda uppistand um helgina í staðinn þar sem hann mun meðal annars fjalla um tímamótin sem hann stendur á.

Lífið
Fréttamynd

Glamour þrefalt dýrara á eBay

Nýjasta tölublað hins íslenska Glamour, þar sem tónlistarkonan Björk Guðmundsdóttir er í forsíðuviðtali, er boðið til sölu á eBay fyrir ríflega þrefalt söluverð þess á Íslandi.

Lífið
Sjá næstu 25 fréttir