Sport

Fréttir í tímaröðLeikirnir  Leikirnir   Content 3

   Fréttamynd

   Lengi dreymt um að vinna titilinn hér

   Heimamaðurinn Axel Bóasson glutraði niður góðu forskoti á Íslandsmótinu í golfi en hafði betur gegn Haraldi Franklín Magnús í umspili um Íslandsmeistaratitilinn. Atvinnukylfingurinn Valdís Þóra fann fyrir meiri pressu en stóð undir henni og vann sinn þriðja titil.

   Golf
   Fréttamynd

   Enn þá skrefi á eftir þeim bestu

   Stelpurnar okkar eru úr leik á EM. Skelfilegur laugardagur sá um það þar sem Ísland tapaði fyrir Sviss og fékk svo engan greiða frá Frakklandi. Litlu hlutirnir féllu ekki með Íslandi sem tapaði fyrir betri liðum.

   Fótbolti
   Sjá næstu 25 fréttir