Sport

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Veiðitölur vikunnar komnar

Nú eru árnar að opna hver af annari og þá fer að verða gaman að uppfæra vikulegar veiðitölur en þær fyrstu eru komnar í hús.

Veiði
Fréttamynd

Laxinn mættur í Borgarárnar

Þrjár vinsælar og gjöfular laxveiðiár renna í borgarlandi Reykjavíkur og þrátt fyrir að þær opni ekki alveg strax er lax mættur í þær allar.

Veiði
Fréttamynd

Lax eða sjóbirtingur?

Veiðimenn geta stundum verið ósammála um ótrúlegustu hluti er tengjast veiði en eitt mál getur þó verið torveldara að leysa en hin.

Veiði
Sjá næstu 25 fréttir