Sport

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

109 sm lax sá stærsti í sumar

Veiðisvæðið sem er kennt við Nes í Laxá í Aðaldal er líklega það svæði sem gefur flesta laxa á hverju sumri yfir 100 sm og það er lítil breyting þar á í sumar.

Veiði
Fréttamynd

99 laxar á einum degi í Miðfjarðará

Veiðin í Miðfjarðará fór vel af stað í sumar en það sem flestir hafa verið að bíða eftir er augnablikið þegar veiðin tekur þetta ævintýralega stökk sem virðist gerast á hverju ári.

Veiði
Fréttamynd

Lygileg veiðisaga úr Langá

Veiðisögur geta oft verið ansi hraustlega skreyttar af sögumanni og það er þess vegna oft sagt í flymtingum að lax sem sleppur stækkar um helming frá bakka að veiðihúsi.

Veiði
Fréttamynd

Langá að detta í 500 laxa

Veiðin í Langá á Mýrum er búin að vera góð frá opnun og síðustu tvo holl sem voru þar við veiðar gerðu það gott enda nóg af laxi í ánni.

Veiði
Fréttamynd

30 punda lax á land í Laxá

Svæðið sem er kennt við Nes í Laxá er líklega eitt best þekkta stórlaxasvæði landsins og á hverju sumri koma á land laxar sem eru um og yfir 100 sm.

Veiði
Fréttamynd

104 sm stórlax á land í Stóru Laxá

Stóra Laxá í Hreppum átti glæsilega opnun eins og við höfum greint frá en að því viðbættu var stærsti laxinn semn hefur veiðst í sumar vieddur í henni í fyrradag.

Veiði
Fréttamynd

Metopnun í Hölkná

Það hafa verið margar góðar opnanir á laxveiðiám á þessu tímabili en nú eru síðustu árnar að opna og sem fyrr lofar byrjunin góðu.

Veiði
Sjá næstu 25 fréttir