Sport

Fréttamynd

Fleiri lokatölur úr laxveiðiánum

Laxveiðiárnar loka nú hver af annari og lokatölur eru að berast úr þeim jafnóðum og við fyrstu sýn er þetta gott sumar í flestum ánum á vesturlandi.

Veiði

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

110 sm lax úr Vatnsdalsá

Stóru hængarnir eru greinilega komnir á stjá miðað við þær fréttir sem við erum að fá úr þeim ám sem frægar eru fyrir stórlaxa.

Veiði
Fréttamynd

111 sm hængur úr Laxá í gær

Nessvæðið í Laxá í Aðaldal hefur gefið töluvert af 100 sm löxum í sumar og tíminn þessa dagana er einmitt talinn sá besti fyrir stóru hængana.

Veiði
Fréttamynd

Lifnar yfir Mýrarkvísl

Mýrarkvísl er ein af þessum ám sem getur tekið vel við sér þegar hausta tekur en í henni geta legið laxar sem ná yfirstærð eins og í öðrum norðlenskum ám.

Veiði
Fréttamynd

Lifnar yfir Mýrarkvísl

Mýrarkvísl er ein af þessum ám sem getur tekið vel við sér þegar hausta tekur en í henni geta legið laxar sem ná yfirstærð eins og í öðrum norðlenskum ám.

Veiði
Fréttamynd

Nýjar vikutölur úr laxveiðiánum

Landssamband Veiðifélaga birti nýjar tölur í gærkvöldi sem sýna að þrátt fyrir að seinni hluti laxveiðitímabilsins sé háflnaður en ennþá líf í kolunum.

Veiði
Fréttamynd

Lausir dagar í Ytri Rangá

Veiðin í Ytri Rangá hefur verið afskaplega góð í ágúst og það stefnir í að hundrað laxa dagarnir verði nokkuð margir í þessum mánuði.

Veiði
Fréttamynd

40-60 laxar á dag í Miðfjarðará

Veiðin í Miðfjarðará stendur upp úr veiðitölum á Norðurlandi en veiðin í þessum landshluta hefur verið æði misjöfn en nokkrar ár standa þó upp úr.

Veiði
Sjá næstu 25 fréttir