Sport

Fréttamynd

Fyrstu laxarnir mættir í árnar

Laxveiðin hefst í byrjun júní og það er mikil spenna sem fylgir hverri opnun þegar það þá kemur í ljós hvort laxinn sé mættur í árnar.

Veiði

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Veiðimenn langþreyttir á veðrinu

Íslenskir veiðimenn eru nú frekar harðir af sér þegar slær í leiðindaveður en þegar heill mánuður er litaður af roki og snjóbyljum geta menn orðið frekar þreyttir.

Veiði
Fréttamynd

Henrik Mortensen með kastsýningu

Fimmtudagskvöldið 10. maí n.k. mun hinn heimsfrægi flugukastari, kastkennari og stangahönnuður Henrik Mortensen vera með kastsýningu á túninu við höfuðstöðvar SVFR að Rafstöðvarvegi 14.

Veiði
Fréttamynd

Opið hús hjá SVFR á föstudagskvöld

Nú er vatnaveiðin hafin um allt land og rétt tæpur mánuður í að laxveiðiárnar opni hver af annari svo það er fínn tími núna fyrir veiðimenn að hittast og fagna sumarkomu.

Veiði
Fréttamynd

Minnivallalækur tekur við sér

Það þekkja það flestir sem hafa einhvern tímann rennt í Minnivallalæk að það liggja í honum ansi vænir fiskar sem getur verið áskorun að setja í.

Veiði
Fréttamynd

Þar sem borgarbörnin fá mariulaxana

Elliðaárnar hafa á hverju ári gefið mikinn fjölda maríulaxa og er það kannski af því að þangað sækja fjölskyldur með börnin til að freista þess að ná í maríulax.

Veiði
Sjá næstu 25 fréttir