Sport

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Tillagan um 3+2 regluna felld á jöfnu

Tillaga Hattar frá Egilsstöðum um að taka upp 3+2 regluna á nýjan leik í Dominos-deild karla var hafnað á jöfnu á 52. þingi KKÍ en af 102 aðilum kusu 51 að hafna breytingunum og 51 samþykktu.

Körfubolti
Fréttamynd

Þurfum að finna gleðina aftur

Jóhann Þór Ólafsson, þjálfari Grindavíkur, segir að hans menn muni selja sig dýrt þegar KR mætir í heimsókn í öðrum leik úrslitaeinvígisins. Hann segir að Grindavík komist ekki mikið neðar en í síðasta leik.

Körfubolti
Sjá meira