Sport

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Ekki skorað minna í átján ár

Eftir að hafa átt eitt besta sóknarlið heims í mörg ár hefur sóknarleik íslenska handboltalandsliðsins hrakað mikið á síðustu árum. Aðeins eitt lið skoraði færri mörk en Ísland í riðlakeppninni á EM 2018 í Króatíu.

Handbolti
Fréttamynd

Anna Úrsúla til liðs við Val

Stórtíðindi úr íslenska kvennahandboltanum bárust frá Hlíðarenda í kvöld. Anna Úrsúla, einn sigursælasti leikmaður Íslands undanfarin ár, hefur skrifað undir samning við liðið og mun leika með því fram á vorið 2019.

Handbolti
Fréttamynd

Formaður HSÍ óljós í svörum um framtíð Geirs Sveinssonar

Guðmundur B. Ólafsson, formaður HSÍ, tjáði sig um framtíð Geirs Sveinssonar, landsliðsþjálfara karlalandsliðsins í handbolta þróttafréttum Stöðvar 2 í kvöld. Athygli vekur að hann lýsti ekki yfir stuðningi við Geir. Þá neitaði hann því að til stæði að ráða Guðmundar Þ. Guðmundssonar, fyrrum landsliðsþjálfara til starfa á ný.

Handbolti
Fréttamynd

Hausverkur HSÍ: Ekki meir, Geir, eða áfram gakk?

Ekki liggur fyrir hvort Geir Sveinsson verður áfram þjálfari íslenska handboltalandsliðsins. Hann hefur stýrt Íslendingum á tveimur stórmótum. Árangurinn er ekki merkilegur og erfitt að sjá framfarir milli móta. Okkar efnilegasti leikmaður hefur fengið fá tækifæri.

Handbolti
Sjá næstu 25 fréttir