Sport

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Annað tap fyrir Frökkum

Íslenska handboltalandsliðið skipað leikmönnum 21 árs og yngri tapaði með fimm marka mun, 34-29, fyrir Frökkum í æfingaleik í Abbeville í kvöld. Staðan í hálfleik var 18-15, Frökkum í vil.

Handbolti
Fréttamynd

Þessar fara með landsliðinu til Danmerkur

Axel Stefánsson landsliðsþjálfari valdi í dag sautján stúlkur í leikmannahóp A-landsliðsins sem mun taka þátt í æfingum og leikjum í Reykjavík og Kaupmannahöfn frá 24. júlí til 30. júlí.

Handbolti
Fréttamynd

Mikilvægt skref fyrir framtíðina

Olís-deild karla og kvenna fá stóraukna umfjöllun á næstu leiktíð en HSÍ, Olís og 365 undirrituðu í gær samning þess efnis að útsendingar frá handboltanum færast á Stöð 2 Sport. Nýr þáttur verður á dagskrá.

Handbolti
Sjá næstu 25 fréttir