Sport

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Valur með sigur á Gróttu

Tveir leikir fóru fram í Olís deild kvenna í kvöld og er þeim báðum lokið. Á Hlíðarenda tók Valur á móti Gróttu. Fyrir leik var Valur með 3 stig í 3.sæti á meðan Grótta var í 7.sæti með 1 stig.

Handbolti
Fréttamynd

Vive Kielce með stórsigur á Kiel

Kiel og Vive Kielce mættust í meistaradeildinni í handbolta í dag en það var enginnn Alfreð Gíslason á hliðarlínunni fyrir Kiel að þessu sinni þar sem hann þurfti að gangast undir aðgerð í dag.

Handbolti
Fréttamynd

Aalborg með sigur á Celje

Arnór Atlason, Janus Daði og félagar í Aalborg tóku á móti Celje í meistaradeildinni í dag en bæði lið töpuðu sínum fyrsta leik í keppninni og voru því í leit að sínum fyrsta sigri.

Handbolti
Fréttamynd

Fyrsta tap Rúnars

Topplið Hannover-Burgdorf tapaði sínum fyrstu stigum þegar það sótti SC Leipzig heim í þýsku Bundesligunni í handbolta í dag.

Handbolti
Fréttamynd

Egill kominn með leikheimild

Egill Magnússon er kominn með leikheimild með Stjörnunni og getur því leikið með liðinu gegn Aftureldingu í 3. umferð Olís-deildar karla á sunnudaginn.

Handbolti
Fréttamynd

Enn eitt tapið hjá Kiel

Lið Alfreðs Gíslasonar, Kiel, fer hörmulega af stað í þýska handboltanum í vetur en liðið steinlá, 30-22, gegn Wetzlar í kvöld.

Handbolti
Fréttamynd

Egill á leið í Stjörnuna

Samkvæmt heimildum Vísis er Egill Magnússon á leið heim í Stjörnuna. Honum er ætlað að fylla skarðið sem Ólafur Gústafsson skildi eftir sig.

Handbolti
Sjá næstu 25 fréttir