Sport

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Líklega ekki reykt í húsinu

Valsmenn stíga ofan í rúmenska gryfju á morgun þegar þeir spila síðari leik sinn í undanúrslitum Áskorendakeppni Evrópu. Þangað fara þeir með gott forskot sem þeir vonast til að dugi þeim.

Handbolti
Fréttamynd

Patrekur á Selfoss

Patrekur Jóhannesson hefur skrifað undir þriggja ára samning við Selfoss en hann verður næsti þjálfari karlaliðs félagsins.

Handbolti
Sjá meira