Sport

Fréttamynd

Stjarnan ósátt við Gróttu og mótanefnd HSÍ

Handknattleiksdeild Stjörnunnar hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna úrskurðar mótanefndar HSÍ sem dæmdi Gróttu sigur á Stjörnunni í öðrum leik liðanna í undanúrslitum Olís-deildar kvenna. Ástæðan fyrir því var að Stjarnan notaði leikmann sem var ekki skráður á skýrslu.

Handbolti

Fréttir í tímaröð

Sjá meira