Sport

Fréttamynd

AGF forðaðist fallið

AGF bjargaði sér í dag frá falli niður í dönsku B-deildina með 1-0 sigri á Viborg í seinni leik liðanna í umspili um áframhaldandi sæti í dönsku úrvalsdeildinni. Liðin gerðu 2-2 jafntefli í fyrri leiknum.

Fótbolti
Sjá meira