Sport

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Loris Karius: Ég flúði ekki Liverpool

Loris Karius, markvörður Liverpool segist ekki hafa flúið Liverpool er hann yfirgaf félagið til Besiktast á lánssamningi eftir mistök sín í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu á síðasta tímabili.

Enski boltinn
Fréttamynd

Meiðsli van Dijk ekki alvarleg

Jurgen Klopp er bjartsýnn á að meiðsli Virgil van Dijk séu ekki alvarleg. Hollenski varnarmaðurinn þurfti að fara af velli í seinni hálfleik í sigri Liverpool á Southampton í gær.

Enski boltinn
Sjá næstu 25 fréttir
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.