Sport

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Fjórðungur liðanna búin að reka stjóra

Þótt aðeins 102 dagar séu síðan flautað var til leiks í ensku úrvalsdeildinni hafa fimm knattspyrnustjórar misst starfið sitt. Fjórðungur liðanna í deildinni hefur því rekið stjóra það sem af er tímabili.

Enski boltinn
Fréttamynd

Messan: Ekki venjulega Arsenal liðið

Ríkharður Daðason var einn sérfræðinga Guðmundar Benediktssonar í Messunni á Stöð 2 Sport í gær. Hann sýndi hæfni sína á teikniborðinu og tók fyrir varnarleik Arsenal í sigrinum á Tottenham um helgina.

Enski boltinn
Fréttamynd

Öskubuskuævintýri Burnley er ekki lokið

Gengi Burnley í ensku úrvalsdeildinni í ár er með hreinum ólíkindum. Liðið er í hópi efstu liða deildarinnar sem hafa þegar slitið sig frá liðunum sem eru neðar í töflunni. Það er í raun algjörlega sturlað að Burnley sé með jafnmörg stig og Liverpool og Arsenal. Sem og liðið sé aðeins stigi á eftir Tottenham sem hefur fengið mikið hrós fyrir frábæran leik í vetur.

Enski boltinn
Fréttamynd

Conte: Erfitt að ná City

Antonio Conte, stjóri Chelsea var að vonum ánægður eftir 4-0 sigur sinna manna gegn West Brom í gær en hann var farinn að vera undir pressu á síðustu vikum og þá sérstaklega eftir 3-0 tap liðsins gegn Roma á dögunum.

Enski boltinn
Fréttamynd

Moyes: Þurfum að sameinast

David Moyes, stjóri West Ham, kallaði eftir því að stuðninsmenn félagins og allir innan félagsins standi saman á þessum erfiðu tímum sem liðið er að ganga í gegnum.

Enski boltinn
Sjá næstu 25 fréttir