Sport

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Gluggi opnast fyrir Albert með metkaupum Brighton

Brighton tilkynnti í kvöld að félagið hefði gengið frá kaupunum á Jurgen Locadia frá PSV en hann varð um leið dýrasti leikmaður í sögu félagsins. Gæti það þýtt stærra hlutverk fyrir Albert Guðmundsson hjá hollenska félaginu sem gerir atlögu að titlinum.

Enski boltinn
Fréttamynd

Chelsea gæti verið á leið í bann

Alþjóðaknattspyrnusambandið FIFA hefur sakað Chelsea um að brjóta reglur varðandi kaup á leikmönnum undir 18 ára aldri eftir að hafa rannsakað félagsskipti félagsins.

Fótbolti
Fréttamynd

Dortmund vill fá Alfreð

Þýska stórliðið Dortmund hefur áhuga á að festa kaup á íslenska landsliðsframherjanum Alfreði Finnbogasyni. Það er vefsíðan Calcio insider sem greinir frá því.

Fótbolti
Fréttamynd

Goretzka samdi við Bayern

Leon Goretzka hefur skrifað undir samning við þýska stórveldið Bayern Munich og mun ganga til liðs við félagið þann 1. júlí 2018.

Fótbolti
Fréttamynd

Asensio hetja Real Madrid í naumum bikarsigri

Spænska ungstirnið Marco Asensio kom Real Madrid til bjargar í kvöld þegar hann skoraði sigurmark liðsins á 89 mínútu í 1-0 sigri á Leganes í spænska bikarnum. Var þetta fyrri leikur liðanna, en sá síðari fer fram á heimavelli Real þann 24. janúar.

Fótbolti
Fréttamynd

Ragnar á leið til íslendingaliðsins Rostov

Landsliðsmaðurinn Ragnar Sigurðsson er að ganga í raðir rússneska liðsins Rostov, þar sem hann mun hitta fyrir samherja sína í íslenska landsliðinu, Sverri Inga Ingason og Björn Bergmann Sigurðson. Verður þetta þriðja rússneska liðið sem Ragnar mun spila fyrir.

Fótbolti
Sjá næstu 25 fréttir