Sport

Fréttamynd

Harpa: Tek pressunni fagnandi

Þrátt fyrir að hafa eignast barn í vetur og aðeins spilað 138 mínútur með Stjörnunni í sumar var Harpa Þorsteinsdóttir valin í íslenska landsliðið sem fer á EM í Hollandi í næsta mánuði.

Fótbolti
Fréttamynd

Yfirburðirnir óvæntir

Sigurganga Þórs/KA í Pepsi-deild kvenna hefur komið sparkspekingum að óvörum en norðanstúlkur eru með fullt hús stiga að loknum fyrri hluta tímabilsins.

Íslenski boltinn
Sjá næstu 25 fréttir