Sport

Fréttamynd

Sjálfsmark Rúnars reyndist dýrt

Rúnar Alex Rúnarsson stóð í marki Nordsjælland í kvöld gegn SönderjyskE og varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark. Hann fékk svo á sig annað mark í uppbótartíma og Nordsjælland varð af tveimur stigum.

Fótbolti

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Markalaust í Eyjum

Einn leikur fór fram í Pepsi-deild kvenna í kvöld er Fylkir sótti ÍBV heim. Hvorugu liðinu tókst að skora í tilþrifalitlum leik.

Íslenski boltinn
Sjá næstu 25 fréttir