Sport

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Svava Rós skoraði í sigri

Landsliðskonan Svava Rós Guðmundsdóttir var á meðal markaskorara í sigri Röa á Grand Bodo í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta.

Fótbolti
Fréttamynd

Stórsigur hjá Söru og félögum

Sara Björk Gunnarsdóttir og stöllur í þýska meistaraliðinu Wolfsburg fara vel af stað í nýju tímabili í Bundesligunni. Þær unnu stórsigur í dag.

Fótbolti
Fréttamynd

Guðbjörg fór meidd af velli

Landsliðsmarkvörðurinn Guðbjörg Gunnarsdóttir fór meidd af velli í fyrri hálfleik í leik Djurgården og Pitea í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

Fótbolti
Fréttamynd

Albert átti stoðsendingu í sigri AZ

Albert Guðmundsson lagði upp eitt marka AZ Alkmaar í 3-1 sigri á Groningen í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Groningen missti tvo leikmenn af velli í leiknum.

Fótbolti
Fréttamynd

Rakel með sigurmarkið í fallslag

Rakel Hönnudóttir skoraði eina mark fallbaráttuslags Limhamn Bunkeflo 07 og Vittsjo í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag og tryggði þar með Limhamn sigurinn.

Fótbolti
Sjá næstu 25 fréttir
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.