Sport

Fréttamynd

Eftirlíking af nýju treyjunni komin í sölu

Rétt rúmur sólahringur er síðan KSÍ og Errea afhjúpuðu nýju landsliðstreyju íslensku landsliðanna í fótbolta. Fór hún í sölu í verslunum í gær og eru eftirlíkingar af henni strax komnar í sölu.

Fótbolti
Fréttamynd

Heimir tilkynnir HM-hópinn sinn 11. maí

Heimir Hallgrímsson, þjálfari karlalandsliðsins í fótbolta, ætlar að velja lokahóp sinn á Heimsmeiststaramótinu í Rússlandi á undan flestum öðrum þjóðum eða rúmum mánuði fyrir fyrsta leik.

Fótbolti
Fréttamynd

Leikurinn við Argentínu sá vinsælasti á HM

Fyrsti leikur Íslands á Heimsmeistaramótinu í Rússlandi gegn Argentínu í Moskvu 16. júní, er vinsælasti leikur mótsins, að undanskildum úrslitaleiknum. Þetta sagði Guðni Bergsson, formaður KSÍ, í Bítinu á Bylgjunni í morgun.

Fótbolti
Fréttamynd

ÍBV fær enskan miðjumann

ÍBV hefur fengið enskan miðjumann fyrir komandi átök í Pepsi-deild karla, en bikarmeistararnir hafa misst afar marga sterka leikmenn frá því að deildinni lauk í haust.

Fótbolti
Sjá næstu 25 fréttir