Sport

Fréttamynd

Real áfram þrátt fyrir tap

Real Madrid spilar til 8-liða úrslita í spænsku bikarkeppninni í fótbolta þrátt fyrir eins marks tap fyrir Leganes á útivelli í kvöld.

Fótbolti
Fréttamynd

Tíu menn Vieira héldu út gegn Henry

Tíu menn Nice misnotuðu vítaspyrnu sem hefði séð þá taka sigurinn gegn Mónakó í frönsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fyrrum samherjarnir hjá Arsenal, Patrick Vieira og Thierry Henry, mættust á hliðarlínunni.

Fótbolti
Fréttamynd

Nýtt fótboltalið í Texas

Ellefta stærsta borgin í Bandaríkjunum er að fara að eignast sitt fyrsta atvinnumannalið. Já, það hefur tekið sinn tíma að fá lið til Austin í Texas fylki.

Fótbolti
Fréttamynd

Chelsea vill fá Cech aftur

Chelsea ætlar að fá Petr Cech aftur til félagsins í sumar en tékkneski markvörðurinn tilkynnti í gær að hann ætlaði að hætta í fótbolta eftir þetta tímabil.

Enski boltinn
Fréttamynd

Kane frá fram í mars

Tottenham mun ekki geta notið krafta sóknarmannsins Harry Kane fyrr en í mars vegna meiðsla sem hann hlaut á sunnudaginn.

Enski boltinn
Sjá næstu 25 fréttir
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.