Sport

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Í beinni: Fer Ólafía í gegnum niðurskurðinn?

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er í 50. - 69. sæti eftir fyrsta hring á Volvik mótinu í golfi sem fram fer í Michigan fylki og er hluti af LPGA mótaröðinni. Ólafía lék fyrsta hringinn á einu höggi undir pari.

Golf


Leikirnir  Leikirnir   Content 3

   Fréttamynd

   Skilur ekki leikmenn sem vilja yfirgefa Liverpool

   Eigandi Liverpool, John Henry, segist ekki skilja það afhverju leikmenn vilji fara frá félaginu. Philippe Coutinho fór frá Liverpool í janúar en þarf nú að horfa á fyrrum liðsfélaga sína spila í einum stærsta leik heims, úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu.

   Fótbolti
   Fréttamynd

   Borche verður áfram í Breiðholtinu

   Borche Ilievski mun halda áfram að þjálfa ÍR á komandi tímabili í Domino's deild karla. Guðmundur Óli Björgvinsson, formaður körfuknattleiksdeildar ÍR staðfesti þetta við Karfan.is fyrr í dag.

   Körfubolti
   Fréttamynd

   Arnór gengur til liðs við Blika

   Breiðablik verður nýliði í Domino's deild karla á næsta tímabili. Liðið hefur safnað að sér leikmönnum á síðustu dögum og í dag samdi Arnór Hermannsson við félagið.

   Körfubolti
   Fréttamynd

   Sara Björk: Mun koma aftur sterkari en nokkru sinni fyrr

   Það var viðburðarríkur dagur í lífi Söru Bjarkar Gunnarsdóttur í gær. Hún varð fyrsti Íslendingurinn til þess að spila úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu áður en hún þurfti að fara meidd af velli í seinni hálfleik. Sara Björk tjáði sig um gærdaginn á Twitter í dag.

   Fótbolti
   Fréttamynd

   Ungar skyttur á leið í Breiðholtið

   Skytturnar Pétur Árni Hauksson og Ásmundur Atlason eru á leið í Breiðholtið og hafa náð samkomulagi við ÍR um að spila með liðinu á næsta tímabili í Olís deild karla.

   Handbolti
   Fréttamynd

   Donni og Kolbeinn Aron í ÍBV

   Kristján Örn Kristjánsson og Kolbeinn Aron Arnarsson eru gengnir í raðir þrefaldra meistara ÍBV en þetta var tilkynnt á Facebook-síðu ÍBV í kvöld.

   Handbolti
   Sjá næstu 25 fréttir