SportLeikirnir  Leikirnir   Content 3

   Fréttamynd

   Efsta þrepið innan seilingar

   Júlían J. K. Jóhannsson tvíbætti heimsmetið í réttstöðulyftu um helgina. Hann hefur lengi stefnt að því lyfta 400 kg og segir tilfinninguna þegar þau fóru upp hafa vera frábæra. Júlían stefnir á að verða heimsmeistari.

   Sport
   Fréttamynd

   Aftur markakóngur

   Andri Rúnar Bjarnason skoraði 16 mörk í sænsku B-deildinni á tímabilinu. Lið hans, Helsingborg, vann deildina og Andri Rúnar varð markakóngur hennar.

   Sport
   Fréttamynd

   Gylfi ekki með gegn Belgíu og Katar

   Gylfi Þór Sigurðsson mun ekki spila með landsliði Íslands í leikjunum tveimur gegn Belgíu og Katar á næstu dögum. Gylfi meiddist á ökkla í leik Everton í gær.

   Fótbolti
   Fréttamynd

   Dýrðardagar hjá Dýrlingunum | Brady og félagar töpuðu óvænt

   New Orleans Saints liðið er á svakalegu skriði í NFL-deildinni og vann stórsigur í gær en það hægðist aftur á móti snögglega á Tom Brady og hans mönnum í New England Patriots. Kansas City Chiefs og Los Angeles Rams unnu bæði sína leiki og mætast í rosalegum leik í Mexíkóborg um næstu helgi. Kúrekanir komu líka ríkjandi meisturum í vond mál.

   Sport
   Sjá næstu 25 fréttir
   Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.