Sport

Fréttir í tímaröðLeikirnir  Leikirnir   Content 3

   Fréttamynd

   Serena ósátt við játningu þjálfarans

   Serena Williams er ósátt við ummæli þjálfara síns eftir úrslitaleik Opna bandaríska meistaramótsins í tennis þar sem hann sagðist hafa gefið henni bendingu og játaði þar með brotið sem vatt all verulega upp á sig í viðureigninni frægu.

   Sport
   Fréttamynd

   Berglind markahæst og Sandra María best

   Lokaumferð Pepsi-deildar kvenna í knattspyrnu fór fram á laugardaginn, en fyrir umferðina var klárt að Breiðablik yrði Íslandsmeistari og að FH og Grindavík myndu falla niður í næstefstu deild.

   Fótbolti
   Fréttamynd

   Messan: Mistök að framlengja við Mourinho

   Manchester United gerði jafntefli við nýliða Wolves á heimavelli í sjöttu umferð ensku úrvalsdeildarinnar um helgina. Sérfræðingar Messunnar á Stöð 2 Sport ræddu lið United í þætti gærkvöldsins.

   Enski boltinn
   Fréttamynd

   Engum tekist að hrifsa stig af Liverpool

   Liverpool er með tveggja stiga forskot á Manchester City og Chelsea eftir leiki helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu karla. Manchester United mistókst að leggja Wolves að velli, en nágrannaliðin Arsenal og Tottenham Hotspur höfðu betur í sínum leikjum.

   Enski boltinn
   Sjá næstu 25 fréttir
   Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.