Sport

Fréttir í tímaröðFréttamynd

Endurtekið efni frá HM 2017

Strákarnir okkar eru í nákvæmlega sömu sporum í dag og þeir voru á HM í Frakklandi 2017. Það er eiginlega með ólíkindum að nákvæmlega sama staða sé komin upp.

Handbolti
Fréttamynd

Þrjár síðsumars flugur í laxaboxið

Þá höldum við áfram að skjóta á ykkur tillögum að flugum í boxið fyrir komandi tímabil en þar sem um aragrúa veiðiflugna er að ræða eru þetta þær sem við metum nauðsynlegar.

Veiði
Fréttamynd

Harden eftir 58 stiga leikinn sinn í nótt: „Þetta er mjög pirrandi“

James Harden átti enn einn stórleikinn með Houston Rockets en liðið tapaði samt sem áður á heimavelli í NBA-deildinni í nótt. Kyrie Irving var magnaður í sigri Boston Celtics, Golden State Warriors vann sinn sjötta leik í röð og Luka Doncic gerði það sem enginn nýliði hefur afrekað síðan Steph Curry árið 2010.

Körfubolti
Fréttamynd

Jafntefli dugar íslenska liðinu í dag

Það verða hreinir úrslitaleikir í öllum þremur leikjunum í B-riðli sem Ísland er í á Heimsmeistaramótinu í handbolta í dag. Fyrir lokaumferðina eru Króatía og Spánn með fullt hús stiga og mætast þau í kvöld í leik um efsta sætið og um leið að fara með fullt hús stiga í milliriðlana.

Handbolti
Sjá næstu 25 fréttir
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.