Sport

Fréttamynd

EM bara Símamótið á sterum

Agla María Albertsdóttir er aðeins sautján ára en hefur á afar skömmum tíma stimplað sig inn í landslið Íslands í knattspyrnu. Hún spilaði sinn fyrsta A-landsleik í apríl og sinn fimmta í 1-0 tapinu fyrir Frakklandi á þriðjudaginn.

Fótbolti

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Markahrókur í miðverðinum hjá íslenska landsliðinu

Glódís Perla Viggósdóttir segir íslenska kvennalandsliðið betra núna en þegar það mætti Sviss síðast. Það er líka eins gott því síðustu leikir gegn svissneska liðinu hafa ekki farið vel. Íslandi gengur illa að skora en sjálf var Glódís markahrókur á árum áður.

Fótbolti


Leikirnir  Leikirnir   Content 3

   Fréttamynd

   EM-ævintýri norsku stelpnanna er svo gott sem á enda

   Norska kvennalandsliðið á litla sem enga möguleika á því að upp úr sínum riðli á Evrópumóti kvenna í fótbolta í Hollandi þrátt fyrir að liðið eigi enn einn leik eftir. Belgía vann 2-0 sigur á Noregi í fyrri leik dagsins á EM þar sem fyrra mark Belganna var kolólöglegt.

   Fótbolti
   Fréttamynd

   María meiddist í upphitun

   Hin íslensk ættaða María Þórisdóttir er ekki í byrjunarliði Norðmanna sem mæta nú Belgíu í öðrum leik sínum á EM í Hollandi.

   Fótbolti
   Fréttamynd

   Spieth fer vel af stað

   Fjölmargir kylfingar eru komnir í hús á fyrsta degi á Opna breska meistaramótinu og þrír Bandaríkjamenn sitja í efsta sætinu.

   Golf
   Fréttamynd

   Bonucci kominn til AC Milan

   Hið nýríka AC Milan heldur áfram að eyða grimmt á leikmannamarkaðnum og nú er félagið búið að kaupa varnarmanninn magnaða, Leonardo Bonucci, frá meisturum Juventus.

   Fótbolti
   Sjá næstu 25 fréttir