SportLeikirnir  Leikirnir   Content 3

   Fréttamynd

   VAR notað á HM

   Myndbandsaðstoðardómarar verða notaðir á heimsmeistaramótinu í Rússlandi í sumar þar sem Ísland keppir eins og heimurinn veit, en þetta staðfesti alþjóða knattspyrnusambandið í gærkvöldi.

   Fótbolti
   Fréttamynd

   „Nú brosi ég“

   Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir sýndi snilli sína í reiðmennsku og hæfileika hests síns, Óskars frá Breiðstöðum, í keppni í gæðingafimi í Meistaradeild Cintamani í hestaíþróttum.

   Sport
   Fréttamynd

   Sjáið einstaka sýningu Julio Borba

   Portúgalski reiðlistamaðurinn Julio Borba tók þátt í keppni í gæðingafimi í Meistaradeild Cintamani í hestaíþróttum og átti einstaka sýningu á gæðingnum Glampa frá Ketilsstöðum, en hann kom fram sem leynivopn liðs Gangmyllunnar.

   Sport
   Fréttamynd

   Eftirlíking af nýju treyjunni komin í sölu

   Rétt rúmur sólahringur er síðan KSÍ og Errea afhjúpuðu nýju landsliðstreyju íslensku landsliðanna í fótbolta. Fór hún í sölu í verslunum í gær og eru eftirlíkingar af henni strax komnar í sölu.

   Fótbolti
   Fréttamynd

   Árni Björn sló í gegn

   Afreksknapinn Árni Björn Pálsson sýndi yfirburðar reiðmennsku, mýkt, þjálni og vel útfærðar fimiæfingar á Flaumi frá Sólvangi í keppni í gæðingafimi í Meistaradeild Cintamani í hestaíþróttum

   Sport
   Sjá næstu 25 fréttir