Sport

Fréttamynd

Íslandsmethafinn sér ekki eftir því að hafa valið frjálsar

Tiana Ósk Whitworth náði frábærum árangri á Stórmóti ÍR í frjálsum íþróttum um helgina. Hún vann til tveggja gullverðlauna, sló Íslandsmetið í 60 metra hlaupi og náði sínum besta tíma í 200 metra hlaupi. Hún stefnir á að komast á HM U-20 ára í Finnlandi í sumar.

Sport


Leikirnir  Leikirnir   Content 3

   Fréttamynd

   Henry: Hazard var allt annar

   Thierry Henry, fyrrum knattspyrnumaður og nú álitsgjafi hjá Sky Sports, segir að Antonio Conte eigi mikið hrós skilið fyrir það hvernig hann hafði áhrif á Eden Hazard nú í vikunni.

   Enski boltinn
   Fréttamynd

   Pep: Ekki hægt að lýsa Aguero

   Pep Guardiola, stjóri Manchester City, var að vonum ánægður eftir sigur sinna manna gegn Newcastle í gær og var hann sérstaklega ánægður með frammistöðu Aguero en hann fór fögrum orðum um framherjann.

   Enski boltinn
   Fréttamynd

   Tiana setti nýtt Íslandsmet

   Tiana Ósk Whitworth, spretthlaupari úr ÍR, gerði sér lítið fyrir og setti nýtt Íslandsmet í 60m hlaupi í flokki 18-19 ára, 20-22 ára og fullorðinna á Stórmóti ÍR í gær.

   Sport
   Fréttamynd

   Stipe Miocic með sögulegan sigur

   Stipe Miocic sigraði Francis Ngannou á UFC 220 í nótt. Bardaginn stóð yfir mun lengur en flestir bjuggust við og sigraði Miocic eftir dómaraákvörðun.

   Sport
   Sjá næstu 25 fréttir