Fréttir

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Kirkuk í höndum Íraka

Ekki er vitað hvort einhver hafi látið lífið og þá hve margir en yfirvöld í Baghdad segja að Peshmerga-sveitir og aðrar vopnaðar sveitir Kúrda hafi hörfað án átaka.

Erlent
Fréttamynd

Heilsíðuauglýsing klámkóngsins

Stofnandi klámritsins Hustler býður 10 milljónir dala, rúmlega milljarð íslenskra króna, fyrir upplýsingar sem gætu leitt til þess að Bandaríkjaforseti verði kærður fyrir embættisbrot og í kjölfarið vikið úr embætti.

Erlent
Fréttamynd

Írakska hernum og Kúrdum lýstur saman

Bardagar geisa nú í Kirkuk-héraði í Írak eftir að stjórnvöld í höfuðborginni Bagdad sendu herlið gegn Kúrdum sem hafa haft héraðið á valdi sínu síðustu misserin.

Erlent
Fréttamynd

Flugi til Cork aflýst vegna Ófelíu

Flugi Wow Air til Cork á Írlandi á morgun hefur verið aflýst sökum fellibylsins Ófelíu. Ekki er búist við því að veðrið hafi áhrif á áætlunarflug til og frá Dublin.

Erlent
Fréttamynd

Útgönguspár benda til sigurs hjá flokki Kurz

Austurríkismenn gengu að kjörborðinu í dag og kusu til þings og lauk atkvæðagreiðslu nú klukkan fimm. Útgönguspár sýna að flokkur Sebastian Kurz, Kristilegir demókratar, mælast með mest fylgi eða 30,2 prósent atkvæða.

Erlent
Sjá næstu 25 fréttir