Fréttir

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Merkel segist ekki geta treyst Bandaríkjunum

Framkoma Bandaríkjaforseta í vikunni gerði það að verkum að Þýskalandskanslari setur vissan fyrirvara við bandamenn Evrópu. Flakki Trumps lauk um helgina og hafði bæst nokkuð í vandamálabunka hans meðan hann var í burtu. 

Erlent
Fréttamynd

Ný handtaka í Manchester

Vopnaðir lögregluþjónar gerðu áhlaup á íbúðarhús í Moss Side í Manchester í dag. Þá var 25 ára gamall maður handtekinn í Old Trafford, svæði suðvestan við miðborg Manchester, í dag.

Erlent
Fréttamynd

Harry Bretaprins bauð Obama í heimsókn

Barack Obama, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, heimsótti Harry Bretaprins í Kensingtonhöll í London í gær. Höllin er nýjasti viðkomustaður Obama sem er nú á ferðalagi um Evrópu.

Erlent
Sjá meira