Fréttir

Fréttamynd

Stefnir í öruggan sigur Angelu Merkel

Kristilegir demókratar (CDU), flokkur Angelu Merkel kanslara, verða fjölmennastir á þýska þinginu ef marka má meðaltal skoðanakannana sem Financial Times tekur saman.

Erlent

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Enn ein handtakan á Spáni

Spænska lögreglan hefur handektið marokkóskan mann í tengslum við rannsókn á hryðjuverkunum í Barselóna og Cambrils.

Erlent
Fréttamynd

Harðari þvinganir gegn Norður-Kóreu

Bandaríkjaforseti undirritaði í gær tilskipun um nýjar viðskiptaþvinganir gegn Norður-Kóreu. Kínverskum bönkum gert að hætta viðskiptum við nágrannaríkið. Utanríkisráðherra Norður-Kóreu líkti Bandaríkjaforseta við geltandi hund.

Erlent
Fréttamynd

Rafmagnslaust næstu mánuði

Rafveitunet Púertó Ríkó laskaðist svo mikið eftir að fellibylurinn María gekk þar yfir að eyjaskeggjar mega gera ráð fyrir rafmagnsleysi næstu mánuði

Erlent
Fréttamynd

Manntjón og eyðilegging í Mexíkó

Á þriðja hundrað fórust í öflugum jarðskjálfta sem reið yfir Mexíkó á þriðjudag. Tala látinna hækkaði í gær og fjölmargir leita þeirra sem er saknað.

Erlent
Fréttamynd

Fundu byssur í lyftum og trjám

Frá því að herferð lögreglunnar í Kaupmannahöfn hófst fyrir nokkrum vikum gegn stríðandi gengjum í borginni hafa 49 manns verið handteknir.

Erlent
Sjá næstu 25 fréttir