Fréttir

Fréttamynd

Segist þegar hafa axlað pólitíska ábyrgð

Skipun dómara í Landsrétt var ekki í samræmi við ráðleggingar sérfræðinga innan stjórnsýslunnar. Þannig var Sigríður Andersen dómsmálaráðherra vöruð við því að víkja frá niðurstöðu hæfisnefndar án þess að leggja sjálfstætt mat á umsækjendur.

Innlent
Fréttamynd

Vill draga úr umsvifum lífeyrissjóða í íslensku efnahagslífi

Starfshópur um hlutverk lífeyrissjóða í atvinnulífinu leggur til að sjóðirnir auki fjárfestingar sínar í útlöndum og að almenningur fái auknar heimildir til að nýta iðgjöld til greiða niður húsnæðislán. Formaður hópsins segir nauðsynlegt að draga úr umsvifum sjóðanna hér á landi.

Innlent
Fréttamynd

Rafmagnslaust í Reykjavík

Veitur benda íbúum á að slökkva á þeim rafmagnstækjum, sem ekki slökkva á sér sjálf og geta valdið tjóni þegar rafmagn kemur á að nýju. Það á sérstaklega við um eldavélar, mínútugrill og fleiri hitunartæki. Eins ráðleggja Veitur að slökkt sé á viðkvæmum tækjum á borð við sjónvörp.

Innlent
Sjá næstu 25 fréttir