MIÐVIKUDAGUR 7. DESEMBER NÝJAST 14:30

Hrútalykt á fundi Lilju í Brussel

FRÉTTIR

Eyþór Helgi bjargaði stigi fyrir Fram

 
Íslenski boltinn
22:49 25. FEBRÚAR 2016
Valsmenn fagna í leik síðastliðið sumar.
Valsmenn fagna í leik síðastliðið sumar. VÍSIR

Daði Bergsson skoraði tvö mörk fyrir Val sem gerði 2-2 jafntefli við Fram í Lengjubikarnum í knattspyrnu í kvöld.

Ingólfur Sigurðsson kom Frma yfir á 21. mínútu en Daði jafnaði stuttu síðar og kom svo Val yfir um miðbik síðari hálfleiksins.

Eyþór Helgi Birgisson náði hins vegar að tryggja Fram jafntefli með marki á 83. mínútu og þar með fyrsta stig Fram í keppninni. Valur er efstur í riðlinum með fjögur stig eftir tvo leiki.

Upplýsingar um markaskorara frá Úrslit.net.


Deila
Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIÐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesið
  • Fréttir
  • Sport
  • Viðskipti
  • Lífið
Forsíða / Sport / Fótbolti / Íslenski boltinn / Eyþór Helgi bjargaði stigi fyrir Fram
Fara efst