Innlent

Eygló leiðir listann í SV

sunna karen sigurþórsdóttir skrifar
Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra.
Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra. Vísir/Ernir
Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, leiðir lista Framsóknarflokksins í Suðvesturkjördæmi fyrir alþingiskosningarnar í haust. Framboðslistinn var samþykktur einróma á kjördæmisþingi í Kópavogi í kvöld.

Willum Þór Þórsson þingmaður skipar annað sæti listans og Páll Marís Pálsson, nítján ára nemi, er í þriðja sæti. Listinn er skipaður fleiri konum en körlum, en konurnar eru fjórtán talsins og karlarnir tólf.

Listann í heild má sjá hér fyrir neðan.

  1. Eygló Þóra Harðardóttir
  2. Willum Þór Þórsson
  3. Páll Marís Pálsson
  4. María Júlía Rúnarsdóttir
  5. Linda Hrönn Þórisdóttir
  6. Marteinn Magnússon
  7. Þorgerður Sævarsdóttir
  8. Guðmundur Hákon Hermannsson
  9. Ólöf Pálína Úlfarsdóttir
  10. Ólafur Hjálmarsson
  11. Anna María Elíasdóttir
  12. Heiðar Austmann
  13. Njóla Elísdóttir
  14. Óli Tran Kárason
  15. Margrét Sigmundsdóttir
  16. Guðmundur Einarsson
  17. Helga María Hallgrímsdóttir
  18. Birkir Jón Jónsson
  19. Sonja Pálsdóttir
  20. Kári Walter Margrétarson
  21. Birna Bjarnadóttir
  22. Þórður Ingi Bjarnason
  23. Sigríður Jónasdóttir
  24. Ingibjörg Björgvinsdóttir
  25. Ágúst Bjarni Garðarsson
  26. Sigrún Aspelund



Fleiri fréttir

Sjá meira


×