Enski boltinn

Everton úr leik | Fabregas sá um Leicester

Henry Birgir Gunnarsson skrifar
Fabregas fagnar í kvöld.
Fabregas fagnar í kvöld. vísir/getty
Átta leikir fóru fram í enska deildabikarnum í kvöld. Ekki var mikið um óvænt úrslit að þessu sinni.

Óvæntustu tíðindin voru tap Everton gegn Norwich. Liverpool og Arsenal lentu í engum vandræðum með sína menn.

Stórleikur kvöldsins var á milli Leicester og Chelsea. Cesc Fabregas skoraði tvö mörk á fyrstu mínútum framlengingarinnar og   kláraði dæmið fyrir Chelsea.

Leikur Bournemouth og Preston fór einnig í framlengingu en þrennu Makienok afgreiddi Bournemouth.

Úrslit:

Nott. Forest - Arsenal 0-4

0-1 Granit Xhaka (23.), 0-2 Lucas Perez (60.), 0-3 Lucas Perez (71.), 0-4 Alex Oxlade-Chamberlain (90.).

Leeds - Blackburn 1-0

1-0 Chris Wood (84.).

Bournemouth - Preston  2-3

0-1 Simon Makienok (11.), 1-1 Lewis Grabbam (52.), 2-1 Dan Gosling (76.), 2-2 Simon Makienok (85.), 2-3 Simon Makienok (111.)

Everton - Norwich 0-2

0-1 Steven Naismith (41.), 0-2 Josh Murphy (74.).

Derby - Liverpool 0-3

0-1 Ragnar Klavan (24.), 0-2 Philippe Coutinho (50.), 0-3 Divock Origi (54.)

Brighton - Reading 1-2

0-1 Stephen Quinn (32.), 0-2 John Swift (54.), 1-2 Tommer Hemed (85.).

Newcastle - Wolves 2-0

1-0 Matt Ritchie (29.), 2-0 Yoan Gouffran (31.).

Leicester - Chelsea  2-4

1-0 Shinji Okazaki (17.), 2-0 Shinji Okazaki (34.), 2-1 Gary Cahill (45.), 2-2 Cesar Azpilicueta (50.), 2-3 Cesc Fabregas (91.), 2-4 Cesc Fabregas (94.).




Fleiri fréttir

Sjá meira


×